Skjalasafn Alþingis – leyndarskjalasafn?

Þeir Íslendingar sem gegnt hafa störfum leyndarskjalavarðar eða Gehejmearkivar hjá Danakonungi: Árni Magnússon, staðgengill í fjarveru Rostgaards 1725-1730, Grímur Jónsson Thorkelín leyndarskjalavörður 1791-1829 og Finnur Magnússon leyndarskjalavörður 1829-1847. Við breytingu á lögum um opinber skjalasöfn árið 2014 féll niður skylda

Read more