Miðvikudaginn 23. janúar 2019 voru liðin 40 ár frá því að Bæjarstjórn Neskaupstaðar samþykkti á fundi sínum að stofna til héraðsskjalasafns fyrir Neskaupstað. Af þessu tilefni bauð Skjala- og myndasafn Norðfjarðar – Héraðsskjalasafnið í Neskaupstað, velunnurum sem og öðrum
Read morePersónuverndarlög og skjöl sveitarfélaga
Starfshópur héraðsskjalavarða um persónuvernd hélt fund um væntanleg persónuverndarlög í Mosfellsbæ 8. mars 2018. Allt með fyrirvara um að tilbúinn frumvarpstexti og greinargerð lágu þá ekki fyrir. Á fundi fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna sem haldinn var á vegum starfshóps héraðsskjalavarða um
Read moreSauðfjárbúskapur í Kópavogi
Ritið Sauðfjárbúskapur í Kópavogi eftir Dr. Ólaf R. Dýrmundsson kom út föstudaginn 19. maí 2017 á 60 ára afmælisdegi Sauðfjáreigendafélags Kópavogs. Ritið er hið fimmta í röð smárita Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Bókin er 78 blaðsíður að lengd og
Read moreVarðveisla gagna í stjórnsýslunni
Í lok síðasta árs var birt í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla grein Varðveisla gagna í stjórnsýslunnieftir Kristínu Benediktsdóttur og Trausta Fannar Valsson, dósenta við Lagadeild Háskóla. Þarna er farið yfir lög og reglur er varða skjalavörslu á Íslandi, skýrt hvaða skyldur
Read moreHéraðsskjalasafn Austfirðinga 40 ára
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 40 ára 1976-2016 Héraðsskjalasafn Austfirðinga var stofnað 1976 samkvæmt lögum um héraðsskjalasöfn frá árinu 1947. Stofnendur þess og eigendur voru: Suður- Múlasýsla að 2/3 hlutum og Norður-Múlasýsla að 1/3. Þann 29. apríl 1992 breyttist eignaraðildin að safninu við
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní 2016
Í dag er Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní, eins og ár hvert góðri venju samkvæmt. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Yfirskrift dagsins 2016 er Skjalasöfn, samhljómur og
Read more