Í dag er Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní, eins og ár hvert góðri venju samkvæmt. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Yfirskrift dagsins 2016 er Skjalasöfn, samhljómur og vinarþel.
Deginum er fagnað með ýmsum hætti á héraðsskjalasöfnunum á afgreiðslutíma þeirra:
Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní 2016