Hér getur að líta nýjan bækling um starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna.
Read moreBorgarskjalasafn í uppnámi
Lagt hefur verið til að leggja Borgarskjalasafn Reykjavíkur niður. Hefur þetta vakið nokkrar áhyggjur þar sem opinber skjalasöfn fela í sér innsta kjarna stjórnsýslu og menningar hjá sveitarfélögum og ríki. Að jafnaði er ekki búist við að ábyrg öfl innanlands
Read moreFer verkefnið Stafrænt Ísland að lögum á island.is?
Tveir sagnfræðingar hafa gert þungorðar athugasemdir við áform fjármálaráðuneytisins um stafræn pósthólf á samráðsgátt island.is. Um leið hafa þeir dregið í efa að farið sé að lögum um opinber skjalasöfn við starfsemi vefgáttarinnar island.is. Lögfest forstöðumannsábyrgð á skjalavörslu sé tvímælalaust
Read moreSkjala og myndasafn Norðfjarðar – Héraðsskjalasafnið í Neskaupstað 40 ára
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 voru liðin 40 ár frá því að Bæjarstjórn Neskaupstaðar samþykkti á fundi sínum að stofna til héraðsskjalasafns fyrir Neskaupstað. Af þessu tilefni bauð Skjala- og myndasafn Norðfjarðar – Héraðsskjalasafnið í Neskaupstað, velunnurum sem og öðrum
Read morePersónuverndarlög og skjöl sveitarfélaga
Starfshópur héraðsskjalavarða um persónuvernd hélt fund um væntanleg persónuverndarlög í Mosfellsbæ 8. mars 2018. Allt með fyrirvara um að tilbúinn frumvarpstexti og greinargerð lágu þá ekki fyrir. Á fundi fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna sem haldinn var á vegum starfshóps héraðsskjalavarða um
Read moreSauðfjárbúskapur í Kópavogi
Ritið Sauðfjárbúskapur í Kópavogi eftir Dr. Ólaf R. Dýrmundsson kom út föstudaginn 19. maí 2017 á 60 ára afmælisdegi Sauðfjáreigendafélags Kópavogs. Ritið er hið fimmta í röð smárita Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Bókin er 78 blaðsíður að lengd og
Read more