idnadarmenn_hafa_bjargad_morgum_verdmaetunum

Þessi skjöl sem sjást á myndinni fundust inni í vegg á 100 ára gömlu húsi í Reykjavík þegar iðnaðarmenn unnu að endurbótum á því. Þeir komu þeim til varðveislu á Borgarskjalasafn.

Ekki liggur fyrir vitneskja um hver setti skjölin inn í vegginn eða hvað er hér nákvæmlega um að ræða.

Um er að ræða fallega handskrifuð skjöl. Nú þurfa forverðir að taka við að slétta út skjölunum þannig að hægt verði að kanna þau nánar.

Iðnaðarmenn hafa bjargað mörgum verðmætunum