Reglur um grunnþætti opinberrar skjalavörslu

Endurskoðaðar reglur um málalykla, skjalavistunaráætlanir og frágang pappírsskjala hafa verið auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda. Reglurnar voru staðfestar af Mennta- og menningarmálaráðherra 9. júní 2015 og tóku gildi 1. júlí 2015. Reglur um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila nr. 571/2015 Reglur um málalykla afhendingarskyldra

Read more