Út er komið í Svíþjóð hjá Ríkisskjalasafninu í Stokkhólmi ritið Det globala minnet. Nedslag i den internationella arkivhistorien. (Alheimsminnið. Gripið niður í alþjóðlegu skjalavörslusögunni), 422 blaðsíður að lengd. Ritið er fáanlegt hjá SVAR – Svensk arkivinformation, sjá hér. Skjalasöfn eru
Read moreRáðstefna Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Starfsmenn héraðsskjalasafna á Íslandi fyrir utan Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafni á Akureyri eftir skoðunarferð um húsakynni héraðsskjalasafnsins. Félag héraðsskjalavarða á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu 27. og 28. september í Rósenborg, gamla Barnaskóla Íslands, á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem
Read moreGrundvallarreglur um aðgengi að skjalasöfnum samþykktar
Á árlegu allsherjarþingi Alþjóða skjalaráðsins (International Council on Archives – ICA) 10. september sl. var texti Grundvallarreglna um aðgengi að skjalasöfnum samþykktur einróma. Þetta þykir merkur áfangi í þágu gagnsæis og eflingar upplýsingaréttar. Aðgengi að skjalasöfnum felur í sér að
Read moreKópavogsbíó 1959-1975
Sýningarsalurinn í Kópavogsbíói í Félagsheimili Kópavogs. Mánudaginn 10. september hefst í Héraðsskjalasafni Kópavogs sýning um Kópavogsbíó. Kvikmyndahúsið starfaði á árunum 1959-1975. Fyrstu árin eða til 1963 var það bæjarfélagið sjálft sem rak bíóið en 19. apríl það ár samþykkti bæjarstjórn
Read more25 ára starfsafmæli borgarskjalavarðar
Svanhildur Bogadóttir þegar hún var nýtekin við starfi Borgarskjalavarðar Svanhildur Bogadóttir hefur hinn 10. september 2012 starfað sem Borgarskjalavörður Reykjavíkur í 25 ár. Af héraðsskjalavörðum hefur aðeins Aðalbjörg Sigmarsdóttir á Akureyri hærri starfsaldur. Svanhildur er úr Kópavogi, fædd árið
Read moreGerðabækur Seltjarnarneshrepps lánaðar til afritunar
Á skrifstofu Seltjarnarneskaupstaðar: Ása Þórðardóttir afhendir Hrafni Sveinbjarnarsyni lánsbækurnar 4. september 2012. Þriðjudaginn 4. september 2012 undirrituðu Ása Þórðardóttir stjórnsýslustjóri Seltjarnarneskaupstaðar og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður Kópavogs samning um lán fundargerðabóka hreppsnefndar og bygginganefndar Seltjarnarneshrepps frá 1875 til 1948 til afritunar
Read more