Ungmennafélagið Máni á Nesjum

Enn leitum við í kistu ungmennafélaga í tengslum við 100 ára afmæli ÍSÍ og átak íþróttahreyfingarinnar og Félags héraðsskjalavarða um söfnun á skjölum íþróttafélaga. Að þessu sinni drepum við niður fæti í Austur-Skaftafellssýslu í skjölum sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafni

Read more

Sýning á dögum myrkurs

Dagar myrkurs verða haldnir á Austurlandi dagana 1.-11. nóvember nk. Framlag Safnahússins til þessa viðburðar verður myndasýning sem ber yfirskriftina Þekkir þú myndina?Myndirnar á sýningunni (sem er í powerpoint-formi) eru frá ýmsum tímum en hluti þeirra sýnir óþekkt fólk og/eða staði. Gestum mun gefast

Read more

Umf. Laugdælir

Áhorfendur á landsmóti UMFÍ á Laugarvatni 1965 3.-4. júlí. Einmuna veðurblíða var mótshelgina, yfir 20 stiga hiti og logn. Ljósmyndin er úr safni Tómasar Jónssonar, Héraðsskjalasafn Árnesinga afh. 2011/14 TJ_01362. Áksverkefni Íþróttasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi stendur nú

Read more