Enn leitum við í kistu ungmennafélaga í tengslum við 100 ára afmæli ÍSÍ og átak íþróttahreyfingarinnar og Félags héraðsskjalavarða um söfnun á skjölum íþróttafélaga. Að þessu sinni drepum við niður fæti í Austur-Skaftafellssýslu í skjölum sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafni
Read moreHestamannafélagið Léttir á Akureyri
Ungir knapar á krakkadegi Léttis 1973. Hestaíþróttafélög er fjölmörg innan vébanda ÍSÍ. Í tengslum við átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og ÍSÍ, sem fagnar 100 ára afmæli á þessu ári, hafa nokkur hestamannafélög afhent skjöl á héraðsskjalasöfnin til viðbótar við
Read moreSýning á dögum myrkurs
Dagar myrkurs verða haldnir á Austurlandi dagana 1.-11. nóvember nk. Framlag Safnahússins til þessa viðburðar verður myndasýning sem ber yfirskriftina Þekkir þú myndina?Myndirnar á sýningunni (sem er í powerpoint-formi) eru frá ýmsum tímum en hluti þeirra sýnir óþekkt fólk og/eða staði. Gestum mun gefast
Read moreUmf. Laugdælir
Áhorfendur á landsmóti UMFÍ á Laugarvatni 1965 3.-4. júlí. Einmuna veðurblíða var mótshelgina, yfir 20 stiga hiti og logn. Ljósmyndin er úr safni Tómasar Jónssonar, Héraðsskjalasafn Árnesinga afh. 2011/14 TJ_01362. Áksverkefni Íþróttasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi stendur nú
Read moreAlþjóðlegur dagur hljóðrita- og kvikmyndaarfsins 2012
Á allsherjarráðstefnu UNESCO árið 2005 var ákveðið að hafa 27. október ár hvert alþjóðlegan dag hljóðrita og kvikmyndaarfs. Var þessu fyrst hrint í framkvæmt árið 2007. Nú í ár, 2012, hefur deginum verið valin yfirskriftin „Hljóð-og kvikmyndaarfsminni? Klukkan tifar“. (“Audiovisual
Read moreGjörðabók Umf. Geisla í Aðaldal
Átaksverkefni Íþróttasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi stendur nú yfir en ÍSÍ er 100 á þessu ári. Á næstu vikum viljum við vekja athygli á átakinu með fréttaskotum og myndum af merkum skjölum íþróttafélaga sem nú eru í vörslu
Read more