15.000 nýjar myndir

Vígsla Hveragerðiskirkju 14. maí 1972. Ragna Hermannsdóttir ljósmyndari. Starfsmenn á Héraðsskjalasafni Árnesinga hafa ekki setið með hendur í skauti undanfarið. Á Safnahelginni á Suðurlandi voru 15.000 ljósmyndir settar á vefsíðu skjalasafnsins, myndasetur.is. Nú eru rúmlega 60.000 ljósmyndir á vefnum, flestar

Read more

Nýtt rit um Vatnsenda

Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafn Kópavogs gáfu nýverið út þriðja ritið í röð smárita um sögu Kópavogs. Það heitir Vatnsendi, úr heiðarbýli í þétta byggð og er eftir dr. Þorkel Jóhannesson lækni. Þar er lýst hvernig jörðin umbreytist á 20. öld,

Read more

Skjöl NATO á netinu

Skjalasafn Atlantshafsbandalagsins, NATO, hefur opnað vefaðgang að 19.000 skjölum frá fyrsta áratug Atlantshafsbandalagsins 1949-1959. http://archives.nato.int/ Áformað er að bæta við þau á næstu mánuðum. Meðal þess sem bætt verður við verða skjöl sem létt hefur verið af leynd og opinberuð

Read more

Hvatt til breytinga á reglum

Langtímavarsla rafrænna gagna er eitt af verkefnum héraðsskjalasafnanna þar sem sveitarfélög mynda slík gögn. Þjóðskjalasafn Íslands hefur ákveðið að taka upp aðferð Ríkisskjalasafns Danmerkur við slíka varðveislu og felst hún í því að halda gögnunum annars vegar á einfölduðu rafrænu

Read more

Example Widget

This is an example widget to show how the Left sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.

Example Widget

This is an example widget to show how the Right sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.