Vígsla Hveragerðiskirkju 14. maí 1972. Ragna Hermannsdóttir ljósmyndari. Starfsmenn á Héraðsskjalasafni Árnesinga hafa ekki setið með hendur í skauti undanfarið. Á Safnahelginni á Suðurlandi voru 15.000 ljósmyndir settar á vefsíðu skjalasafnsins, myndasetur.is. Nú eru rúmlega 60.000 ljósmyndir á vefnum, flestar
Read moreNýtt rit um Vatnsenda
Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafn Kópavogs gáfu nýverið út þriðja ritið í röð smárita um sögu Kópavogs. Það heitir Vatnsendi, úr heiðarbýli í þétta byggð og er eftir dr. Þorkel Jóhannesson lækni. Þar er lýst hvernig jörðin umbreytist á 20. öld,
Read moreSkjöl NATO á netinu
Skjalasafn Atlantshafsbandalagsins, NATO, hefur opnað vefaðgang að 19.000 skjölum frá fyrsta áratug Atlantshafsbandalagsins 1949-1959. http://archives.nato.int/ Áformað er að bæta við þau á næstu mánuðum. Meðal þess sem bætt verður við verða skjöl sem létt hefur verið af leynd og opinberuð
Read moreRáðstefna um opna stjórnsýslu
Nú stendur yfir í Lundúnum ráðstefna um opna stjórnsýslu og er fyrsta deginum varpað í beinni útsendingu á netinu. Ráðstefnan er á vegum Open Government Partnership. Um er að ræða áhugavert efni sem varðar allan almenning. M.a. er fjallað um aðgang
Read moreRáðstefna Félags Héraðsskjalavarða haldin í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs ávarpar ráðstefnugesti og setur ráðstefnuna. Dagana 23. og 24. september tekur Héraðsskjalasafn Kópavogs á móti fulltrúum systurstofnana sinna af öllu landinu á ráðstefnu sem haldin er í stúkunni við Kópavogsvöllinn. Á ráðstefnunni eru málstofur þar
Read moreHvatt til breytinga á reglum
Langtímavarsla rafrænna gagna er eitt af verkefnum héraðsskjalasafnanna þar sem sveitarfélög mynda slík gögn. Þjóðskjalasafn Íslands hefur ákveðið að taka upp aðferð Ríkisskjalasafns Danmerkur við slíka varðveislu og felst hún í því að halda gögnunum annars vegar á einfölduðu rafrænu
Read more