Áhorfendur á landsmóti UMFÍ á Laugarvatni 1965 3.-4. júlí. Einmuna veðurblíða var mótshelgina, yfir 20 stiga hiti og logn. Ljósmyndin er úr safni Tómasar Jónssonar, Héraðsskjalasafn Árnesinga afh. 2011/14 TJ_01362. Áksverkefni Íþróttasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi stendur nú
Read moreAlþjóðlegur dagur hljóðrita- og kvikmyndaarfsins 2012
Á allsherjarráðstefnu UNESCO árið 2005 var ákveðið að hafa 27. október ár hvert alþjóðlegan dag hljóðrita og kvikmyndaarfs. Var þessu fyrst hrint í framkvæmt árið 2007. Nú í ár, 2012, hefur deginum verið valin yfirskriftin „Hljóð-og kvikmyndaarfsminni? Klukkan tifar“. (“Audiovisual
Read moreGjörðabók Umf. Geisla í Aðaldal
Átaksverkefni Íþróttasambands Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Íslandi stendur nú yfir en ÍSÍ er 100 á þessu ári. Á næstu vikum viljum við vekja athygli á átakinu með fréttaskotum og myndum af merkum skjölum íþróttafélaga sem nú eru í vörslu
Read moreSöguyfirlit um íslenska skjalavörslu
Út er komið í Svíþjóð hjá Ríkisskjalasafninu í Stokkhólmi ritið Det globala minnet. Nedslag i den internationella arkivhistorien. (Alheimsminnið. Gripið niður í alþjóðlegu skjalavörslusögunni), 422 blaðsíður að lengd. Ritið er fáanlegt hjá SVAR – Svensk arkivinformation, sjá hér. Skjalasöfn eru
Read moreRáðstefna Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Starfsmenn héraðsskjalasafna á Íslandi fyrir utan Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafni á Akureyri eftir skoðunarferð um húsakynni héraðsskjalasafnsins. Félag héraðsskjalavarða á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu 27. og 28. september í Rósenborg, gamla Barnaskóla Íslands, á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem
Read moreGrundvallarreglur um aðgengi að skjalasöfnum samþykktar
Á árlegu allsherjarþingi Alþjóða skjalaráðsins (International Council on Archives – ICA) 10. september sl. var texti Grundvallarreglna um aðgengi að skjalasöfnum samþykktur einróma. Þetta þykir merkur áfangi í þágu gagnsæis og eflingar upplýsingaréttar. Aðgengi að skjalasöfnum felur í sér að
Read more