Starf forstöðumanns Héraðsskjalasafns Austfirðinga er laust til umsóknar Um er að ræða fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum og lipur í mannlegum samskiptum. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í námsgrein sem nýtist starfsemi safnsins og staðgóða
Read more12 ára afmæli 12.12.2012 – smárit og 50 ára vígsluafmæli Kópavogskirkju
Bygging Kópavogskirkju. T.h. Ragnar Emilsson arkitekt kirkjunnar t.v. Siggeir Ólafsson byggingarmeistari kirkjunnar. Í dag voru 12 ár síðan Héraðsskjalasafn Kópavogs var stofnað. Var af því tilefni haft sérstaklega opið hús að Digranesvegi 7, heitt á könnunni og jólasmákökur. Margt
Read moreAðventusýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Flóðið mikla í Ölfusár 1948. Tryggvaskáli umflotinn vatni. Myndina tók Arnold Pétursson. Fyrsta desember opnar aðventusýning Héraðsskjalasafns Árnesinga. Sami háttur er hafður á nú og síðustu tvö ár og sýndar ljósmyndir í vörslu skjalasafnsins á 2×3 metra tjaldi. Sýningin er
Read moreFærsla fundargerða hjá sveitarfélögum
Opna í hreppsbók Reykholtsdalshrepps með tíundarskrá, 1643-1785. Elsta varðveitta skjal hrepps á Íslandi. Bókin er í vörslu Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar. Vonandi munu fundargerðir þær sem færðar verða skv. leiðbeiningum Innanríkisráðuneytisins ná a.m.k. 370 ára aldri eins og þessi bók. Innanríkisráðuneytið hefur
Read moreFrumvarp til upplýsingalaga lagt fram að nýju
Nú hefur frumvarp til upplýsingalaga verið lagt fram í þriðja sinn. Það hefur tekið nokkrum breytingum frá fyrri gerðum en þó ekki stórvægilegum. Áður hafa héraðsskjalaverðir gert athugasemdir við forvera þess eins og fram hefur komið hér: Um frumvarp til
Read moreUngmennafélagið Skallagrímur
Neðri-Sandvík í Borgarnesi. Ljósmynd sem sýnir svæðið eftir að búið er að reisa braggana. Úr albúmi Jóns Guðmundssonar Hundastapa. Ungmennafélagið Skallagrímur hefur afhent skjöl á Héraðsskjalasafn Borgfirðinga. Hér fyrir neðan er stutt umfjöllun um draum félagsins að fá íþróttavöll. Að
Read more