Sauðfjárbúskapur í Kópavogi

Ritið Sauðfjárbúskapur í Kópavogi eftir Dr. Ólaf R. Dýrmundsson kom út föstudaginn 19. maí 2017 á 60 ára afmælisdegi Sauðfjáreigendafélags Kópavogs. Ritið er hið fimmta í röð smárita Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Bókin er 78 blaðsíður að lengd og

Read more

Hýsing opinberra gagna í skýi

Það virðist stundum vefjast fyrir mönnum hvaða reglur og lög gilda um hýsingu/vistun opinberra gagna stjórnvalda í svokölluðu skýi. Opinber skjöl eru ekki öll aðgengileg almenningi, þau eru öll þau gögn sem myndast við starfsemi stjórnvalda hvort heldur trúnaðargögn eða gögn sem

Read more