Tryggja verður langtímavörslu skjala sveitarfélaga í héraði. Þjóðskjalasafninu er það verkefni ofviða og óeðlilegt að það verkefni sé fjármagnað af öðrum en sveitarfélögunum sjálfum, í héraðsskjalasöfnum í heimabyggð. Einnig er mikilvægt að tryggja langtímavörslu skjala íslenska ríkisins á Íslandi. Það
Read moreÞjóðskjalavörður gegn héraðsskjalasöfnum – skjalaeyðing og einkaskjalasöfn á vergangi
Hinn 1. október sl. gengu í gildi sögulegar reglur um eyðingu (grisjun) skjala settar af Hrefnu Róbertsdóttur þjóðskjalaverði. Reglur um varðveislu og eyðingu skjala úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila Þar sem afleiðingarnar eru víðtækar og ískyggilegar hefur verið reynt að draga
Read moreUm Héraðsskjalasafn Kópavogs – fyrirlestur 1. september 2023
Einkaskjöl og opinber skjöl, skjalasöfn og stjórnskipan. Héraðsskjalasafn Kópavogs í ljósi sögunnar Fyrirlestur haldinn af Hrafni Sveinbjarnarsyni héraðsskjalaverði, í Þjóðminjasafni Íslands í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði? https://sagnfraedistofnun.hi.is/is/fyrirlestrarod-eru-sofn-einhvers-virdi 1. september 2023, kl. 12-13. Hvers vegna söfn hafa lent í þeirri
Read more