Héraðsskjalasöfnin fá höfðinglega gjöf

Gerður Jóhannsdóttir frá Héraðsskjalasafni Akraness, Þorsteinn Tryggvi Másson frá Héraðsskjalasafni Árnesinga, Hrafn Sveinbjarnarson frá Héraðsskjalasafni Kópavogs, Svanhildur Bogadóttir frá Borgarskjalasafni og Birna Mjöll Sigurðardóttir frá Héraðskjalasafni Mosfellsbæjar með bókina góðu. Þann 19. desember gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands öllum héraðsskjalasöfnum

Read more

Ljósmyndasafn Akraness

12. desember var ljósmynd nr. 40.000 sett á vef Ljósmyndasafns Akraness en myndin er frá litlu jólunum í Barnaskóla Akraness árið 1973. Stöðugt bætist við þær upplýsingar sem skráðar eru á vefinn, bæði af starfsmönnum ljósmyndasafnsins og eins berast ábendingar

Read more

15.000 nýjar myndir

Vígsla Hveragerðiskirkju 14. maí 1972. Ragna Hermannsdóttir ljósmyndari. Starfsmenn á Héraðsskjalasafni Árnesinga hafa ekki setið með hendur í skauti undanfarið. Á Safnahelginni á Suðurlandi voru 15.000 ljósmyndir settar á vefsíðu skjalasafnsins, myndasetur.is. Nú eru rúmlega 60.000 ljósmyndir á vefnum, flestar

Read more

Nýtt rit um Vatnsenda

Sögufélag Kópavogs og Héraðsskjalasafn Kópavogs gáfu nýverið út þriðja ritið í röð smárita um sögu Kópavogs. Það heitir Vatnsendi, úr heiðarbýli í þétta byggð og er eftir dr. Þorkel Jóhannesson lækni. Þar er lýst hvernig jörðin umbreytist á 20. öld,

Read more

Skjöl NATO á netinu

Skjalasafn Atlantshafsbandalagsins, NATO, hefur opnað vefaðgang að 19.000 skjölum frá fyrsta áratug Atlantshafsbandalagsins 1949-1959. http://archives.nato.int/ Áformað er að bæta við þau á næstu mánuðum. Meðal þess sem bætt verður við verða skjöl sem létt hefur verið af leynd og opinberuð

Read more