Borgarskjalasafni barst nýverið skjöl frá Lilju Magnúsdóttur í kjölfar auglýsingar þar sem sérstaklega var óskað eftir skjölum kvenna. Í safninu eru ýmis skjöl tengd foreldrum hennar sem voru Helga Eiríksdóttir og Magnús Ágústson, málarameistara. Í safninu eru meistarabréf, hjónaleyfisbréf forseta Íslands um
Read moreAfmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga í tilefni af 25 ára afmæli safnsins var opnuð 1. desember. Á sýningunni getur að líta ljósmyndir í vörslu safnsins, flestar úr söfnum Tómasar Jónssonar, Sigurðar Jónssonar og Jóhanns Þórs Sigurbergssonar, en rúmlega 100.000 myndir hafa verið
Read moreSkrár yfir skjöl Héraðsskjalasafnsins á Akureyri á netinu
Heimasíða Héraðsskjalasafnsins á Akureyri fór í loftið í febrúar á þessu ári og er óhætt að segja að henni hefur verið mjög vel tekið. Lára Ágústa Ólafsdóttir skjalavörður við vinnu sína. Það sem vekur kannski mesta athygli við þessa heimasíðu
Read moreStærsta afhending ársins í Árnesþingi
Skipulags- og byggingafulltrúi Sveitarfélagsins Árborgar afhenti á dögunum skipulagsuppdrátt Selfosskauptúns sem staðfestur var af Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti 2. ágúst 1939 og undirritaður af Ólafi Thors. Uppdrátturinn er 238 x 125,5 sm. og því stærsta afhending á Héraðsskjalasafn Árnesinga á þessu
Read moreKaupmannasamtök Íslands afhenda skjalasafn sitt á Borgarskjalasafn Reykjavíkur
18. nóvember var undirritaður samningur um varðveislu á heildarskjalasafni Kaupmannasamtaka Íslands og forvera þeirra, á Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Við sama tækifæri færðu Kaupmannasamtökin safninu ríflegan styrk til skráningar safnins og kynningar á sögu samtakanna. Það voru þau Benedikt Kristjánsson, formaður Kaupmannasamtakana
Read moreHéraðsskjalasafn Árnesinga 25 ára
Í dag er eru 25 ár frá því að Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður, undirritaði stofnsamþykkt Héraðsskjalasafns Árnesinga og telst 15. nóvember 1985 því formlegur stofndagur héraðsskjalasafnsins. Undirbúning að stofnun Héraðsskjalasafns Árnesinga má þó rekja aftur til vorsins 1982 þegar félag áhugamanna
Read more