Félag um skjalastjórn stendur fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum sem nú liggur fyrir á Alþingi. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Borgarskjalasafnsins í Grófarhúsinu Tryggvagötu 15, 6. hæð, þriðjudaginn 10. maí og hefst kl. 10.00. Aðgangur er ókeypis og
Read moreKópavogssaga á Kópavogsdögum
Loftmynd af Kópavogi um 1964 tekin af Ólafi Jónssyni loftsiglingafræðingi. Kópavogsdagar verða haldnir 7.-14. maí 2011. Miðvikudaginn 11. maí kl. 17.15 mun Héraðsskjalasafn Kópavogs standa fyrir málstofu um sögu Kópavogs í Kórnum í Bókasafni Kópavogs. Fyrirlesarar verða Björn Þorsteinsson, Gunnar
Read moreBætt aðgengi að hljóð- og myndefni á Egilsstöðum
Síðastliðin tvö ár hefur verið gerð gangskör að því að bæta aðgengi safngesta að hljóð- og myndefni sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga og tryggja betur varðveislu þess með því að afrita efnið á stafrænt form. Þótt meginhlutverk skjalasafnsins sé að
Read moreLánastofnanir í Bandaríkjunum bregða á skjalafals – rafrænt form ekki gilt
Svokölluð „pappírslaus viðskipti“ og algjörlega rafræn málsmeðferð frá upphafi til enda hafa leitt til þess að fjármálastofnanir í Bandaríkjunum virðast ekki hafa gild skjöl í höndum þegar þeir hyggjast ganga að veðum húsnæðislána. Í þessum vandræðum hefur verið leitað til
Read moreVegleg bókagjöf til Héraðsskjalasafns Kópavogs
Gísli Rafn Ólafsson (t.h.) afhendir Hrafni Sveinbjarnarsyni héraðsskjalaverði elstu bókina í safninu, Tíðindi frá Alþíngi Íslendinga. Fyrsta þíng 1. júlí til 5. ágúst 1845. Annar útgefendanna var Jón Sigurðsson, auknefndur forseti, en 17. júní nk. verða liðin 200 ár frá
Read moreSíðasta ferð Akraborgar – Ljósmyndasafn Akraness
her_akranes_syning_2011 Ljósmyndasafn Akraness opnar í dag sýningu á myndum Helga Daníelssonar í húsakynnum Bókasafns Akraness. Hvetjum áhugasama til að skoða sýninguna. Skagamanninum Helga Daníelssyni (1933-) er ýmislegt til lista lagt en hann er fyrrum yfirlögregluþjónn og fótboltakappi sem hefur í
Read more