Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur afhendir Aðalbjörgu Sigmarsdóttur bréf Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Fimmtudaginn 20. október afhenti Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarfræðingur Ph.d. fyrir hönd Tónlistarsafns Íslands Héraðsskjalasafninu á Akureyri nokkur bréf sem Björgvin Guðmundsson tónskáld skrifaði vini sínum Guttormi J. Vigfússyni skáldi í Lunar,
Read moreLogum sleikt Biblía fær vist í héraðsskjalasafni
Nýlega var Héraðsskjalasafni Svarfdæla færð ljósprentun af Guðbrandsbiblíu. Númer 35 af 500 tölusettum eintökum, sem gerð voru. Saga hennar er sú að hún var gefin Vallakirkju 1958 af Stefaníu og Valdimar Snævarr, foreldrum þáverandi prests á Völlum. Þessi biblía var
Read moreFræðsla – Varðveisla stafrænna ljósmynda í einkaeigu
Of algengt er að stafrænar fjölskyldumyndir glatist vegna hruninna diska og annarra áfalla. Hægt er að draga úr líkum á gagnatapi með góðum undirbúningi og miðar listinn hér fyrir neðan að því að þú getir verið í stakk búinn til
Read moreVel heppnað námskeið um skjalavörslu grunnskóla
Miðvikudaginn 12. október 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða á Íslandi fræðslufund, námskeið, um skjalamál grunnskóla. Námskeiðið var með sama sniði og námskeið sem haldið var í ágúst. Námskeiðið var haldið í Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað og voru um
Read moreSr. Sighvatur Karlsson afhendir skjöl til Héraðsskjalasafns Þingeyinga
Séra Sighvatur Karlsson og Snorri Guðjón Sigurðsson héraðsskjalavörður. Séra Sighvatur Karlsson kom færandi hendi í Hérðasskjalasafn Þingeyinga þann 3. október og afhenti með viðhöfn allar líkræður sem hann hefur flutt í Húsavíkurkirkju og víðar frá því hann tók við embætti
Read moreFjöldi afhendinga á héraðsskjalasöfnin
Það er óhætt að fullyrða að starfsmenn héraðsskjalasafnanna sitji ekki auðum höndum þessa daganna. Fyrstu átta mánuði ársins bárust 475 afhendingar þeim söfnum sem ritstjórar síðunnar höfðu sambandi við. Þetta eru annarsvegar afhendingar frá skilaskyldum aðilum, þ.e. stofnunum á vegum
Read more