Sauðfjárbúskapur í Kópavogi

Ritið Sauðfjárbúskapur í Kópavogi eftir Dr. Ólaf R. Dýrmundsson kom út föstudaginn 19. maí 2017 á 60 ára afmælisdegi Sauðfjáreigendafélags Kópavogs. Ritið er hið fimmta í röð smárita Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Bókin er 78 blaðsíður að lengd og

Read more