Skjalamálefni grunnskóla í deiglunni

F.v. Soffía og Guðmunda með hluta skjalanna. Félag héraðsskjalavarða hefur að undanförnu lagt nokkra áherslu á skjalavörslumálefni grunnskóla og hafa héraðsskjalasöfn tekið til hendinni í þeim efnum. Miðvikudaginn 28. júní sl. afhenti Snælandsskóli í Kópavogi Héraðsskjalasafni Kópavogs fyrstu afhendingu skjala

Read more

Opnunarhátíð í Kópavogi

Gestir hlýða á ávörp við opnunina Laugardaginn 12. maí síðastliðinn var haldið upp á opnun Héraðsskjalasafns Kópavogs í nýjum húsakynnum að Digranesvegi 7. Þar hefur safnið verið síðan í mars og nú þegar starfsemin hefur færst í eðlilegt horf eftir flutningana

Read more