F.v. Soffía og Guðmunda með hluta skjalanna. Félag héraðsskjalavarða hefur að undanförnu lagt nokkra áherslu á skjalavörslumálefni grunnskóla og hafa héraðsskjalasöfn tekið til hendinni í þeim efnum. Miðvikudaginn 28. júní sl. afhenti Snælandsskóli í Kópavogi Héraðsskjalasafni Kópavogs fyrstu afhendingu skjala
Read moreÞjóðskjalavörður lætur af störfum
Ólafi Ásgeirssyni þjóðskjalaverði hefur að eigin ósk verið veitt lausn frá embætti frá 1. júní 2012. Ólafur er cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1971. Hann hefur verið þjóðskjalavörður frá 1. desember 1984 og á þeim tíma gengt ýmsum
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní
Laugardaginn 9. júní er Alþjóðlegi skjaladagurinn sem skjalasöfn um allan heim taka þátt í með einum eða öðrum hætti. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Á Íslandi taka
Read moreÁskorun til ráðherra um Haag sáttmálan frá 1954
Stjórn Félags héraðsskjalavarða hefur sent bréflega áskorun til mennta- og menningarmálaráðherra og utanríkisráðherra um að þeir stuðli að því að Ísland gerist hið fyrsta aðili að Haag sáttmálanum frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. Í áskoruninni er bent
Read moreOpnunarhátíð í Kópavogi
Gestir hlýða á ávörp við opnunina Laugardaginn 12. maí síðastliðinn var haldið upp á opnun Héraðsskjalasafns Kópavogs í nýjum húsakynnum að Digranesvegi 7. Þar hefur safnið verið síðan í mars og nú þegar starfsemin hefur færst í eðlilegt horf eftir flutningana
Read moreÍslensk grein í rúmensku skjalatímariti
Í nýútkomnu hefti Revista Arhivelor, Archives Review, nr. 2 LXXXVI (2009) sem gefið er út af Þjóðskjalasafni Rúmeníu (Arhivele Naţionale ale României), birtist grein Gunnars Marels Hinrikssonar skjalavarðar í Héraðsskjalasafni Kópavogs „Icelandic Demographic Documents from the Turn of the 17th Century“ eða
Read more