Í dag er haldinn hátíðlegur Dagur gagnaverndar 28. janúar 2013 á vegum Evrópuráðsins. Víða um heim er haldið upp á daginn sem „Einkalífsdaginn“ (Privacy Day). Um hátíðarhöld fyrri ára á þessum degi. Heimasíða Evrópuráðsins um gagnavernd. Dagurinn er haldinn hátíðlegur
Read moreLeiðbeiningar um færslu fundargerða hjá sveitarfélögum endurbirtar
Hér á vefnum birtist frétt 22. nóvember 2012 um nýjar leiðbeiningar um ritun fundargerða hjá sveitarfélögum. Þær leiðbeiningar hafa nú verið endurbirtar af innanríkisráðuneytinu í auglýsingu nr. 22/2013, 15. janúar 2013.
Read moreNý upplýsingalög
Héraðsskjalasöfnin eru opinberar skjalavörslustofnanir. Skv. 9. grein laga nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Íslands fer um aðgang almennings að opinberum skjölum í þeirra vörslu skv. ákvæðum upplýsingalaga . Ný upplýsingalög hafa nú tekið gildi. Eftirfarandi texti er af heimasíðu Forsætisráðuneytisins 3.
Read moreStarf héraðsskjalavarðar Austfirðinga auglýst
Starf forstöðumanns Héraðsskjalasafns Austfirðinga er laust til umsóknar Um er að ræða fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum og lipur í mannlegum samskiptum. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í námsgrein sem nýtist starfsemi safnsins og staðgóða
Read more12 ára afmæli 12.12.2012 – smárit og 50 ára vígsluafmæli Kópavogskirkju
Bygging Kópavogskirkju. T.h. Ragnar Emilsson arkitekt kirkjunnar t.v. Siggeir Ólafsson byggingarmeistari kirkjunnar. Í dag voru 12 ár síðan Héraðsskjalasafn Kópavogs var stofnað. Var af því tilefni haft sérstaklega opið hús að Digranesvegi 7, heitt á könnunni og jólasmákökur. Margt
Read moreAðventusýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Flóðið mikla í Ölfusár 1948. Tryggvaskáli umflotinn vatni. Myndina tók Arnold Pétursson. Fyrsta desember opnar aðventusýning Héraðsskjalasafns Árnesinga. Sami háttur er hafður á nú og síðustu tvö ár og sýndar ljósmyndir í vörslu skjalasafnsins á 2×3 metra tjaldi. Sýningin er
Read more