Fræðslufundur um ný upplýsingalög

1. mars fór fram fræðslufundur á vegum Félags héraðsskjalavarða í samvinnu við Reykjavíkurborg fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um ný upplýsingalög nr. 140/2012. Fræðslufundurinn var haldinn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og voru þrettán starfsmenn héraðsskjalasafna á staðnum og níu tengdust fundinum símleiðis. Elín Ósk

Read more

Vel heppnuð safnanótt

Gestir fylgjast með sýningu Sögufélags Kópavogs á gömlum myndum úr Kópavogi. Borgarskjalasafnið og Héraðsskjalasafn Kópavogs höfðu opið milli kl. 19 og 24 föstudagskvöldið 8. febrúar sl. í tilefni af Safnanótt. Um 170 manns sóttu Héraðsskjalasafn Kópavogs heim og Borgarskjalasafnið 381.

Read more

Safnanótt 2013

Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu hefst í kvöld, föstudaginn 8. febrúar 2013. Hún er árviss viðburður og þáttur í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Af héraðsskjalasöfnunum taka Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 3. hæð og Héraðsskjalasafn Kópavogs, Digranesvegi 7,  þátt í dagskrá Safnanætur. Opið hús verður

Read more