1. mars fór fram fræðslufundur á vegum Félags héraðsskjalavarða í samvinnu við Reykjavíkurborg fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um ný upplýsingalög nr. 140/2012. Fræðslufundurinn var haldinn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og voru þrettán starfsmenn héraðsskjalasafna á staðnum og níu tengdust fundinum símleiðis. Elín Ósk
Read moreTjón á arfleið Evrópu í nafni réttar til að falla í gleymsku
Drög að reglugerð hjá Evrópusambandinu um persónuupplýsingar miðar að því að eyða eða gera ópersónugreinanleg gögn til að koma í veg fyrir nýtingu þeirra í öðrum tilgangi en upphaflegum, þar á meðal við sögulegar rannsóknir. Félag franskra skjalavarða hefur sett fram
Read moreSkjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni
Skjöl tengd forsetaframboði Jóhannesar Kr. Jóhannessonar (f. 14.06.1885 d. 22.11.1953) voru afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur í dag. Skjölin fundust meðal stórrar bókagjafar frá séra Birni Jónssyni bókasafnara til Bókasafns Akraness og var það Erla Dís Sigurjónsdóttir héraðsskjalavörður sem afhenti skjölin. Jóhannes
Read moreHéraðsskjalasafni Kópavogs berst góð gjöf
Gunnar Svavarsson og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður Kópavogs Mánudaginn 18. febrúar afhenti Gunnar Svavarsson stjórnarmaður í Sögufélagi Kópavogs skjalasafninu safn Almanaks hins íslenska þjóðvinafélags frá upphafi 1874 til ársins 2004, um 1,5 hillumetrar. Bækurnar átti móðir Gunnars, Þorgerður Sigurgeirsdóttir (f. 1928).
Read moreVel heppnuð safnanótt
Gestir fylgjast með sýningu Sögufélags Kópavogs á gömlum myndum úr Kópavogi. Borgarskjalasafnið og Héraðsskjalasafn Kópavogs höfðu opið milli kl. 19 og 24 föstudagskvöldið 8. febrúar sl. í tilefni af Safnanótt. Um 170 manns sóttu Héraðsskjalasafn Kópavogs heim og Borgarskjalasafnið 381.
Read moreSafnanótt 2013
Safnanótt á höfuðborgarsvæðinu hefst í kvöld, föstudaginn 8. febrúar 2013. Hún er árviss viðburður og þáttur í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Af héraðsskjalasöfnunum taka Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 3. hæð og Héraðsskjalasafn Kópavogs, Digranesvegi 7, þátt í dagskrá Safnanætur. Opið hús verður
Read more