Bára Stefánsdóttir og Hrafnkell Lárusson fyrir framan safnahúsið á Egilsstöðum. Þann 1. maí s.l. tók Bára Stefánsdóttir við starfi forstöðumanns hjá Héraðsskjalasafni Austurlands á Egilsstöðum. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur að mennt, hefur auk þess kennsluréttindi og stundar MA-námi í
Read moreNýtt smárit Héraðsskjalasafns Kópavogs og Sögufélags Kópavogs
Þórður Guðmundsson formaður Sögufélags Kópavogs flettir í Kömpum í Kópavogi. Í dag, 28. maí, kom úr prentun annað ritið í röð smárita útgefnum af Héraðsskjalasafni Kópavogs og Sögufélagi Kópavogs, og ber það titilinn Kampar í Kópavogi. Höfundur þess er Friðþór Eydal,
Read moreSynjun aðgengis að skjölum yngri en 110 ára á héraðsskjalasöfnum
Að bréflegri ósk Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar hafa forsætisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti sett fram túlkun sína á ákvæðum nýrra upplýsingalaga, þ.e. nokkurra þeirra sem lúta að breytingum á lögum um Þjóðskjalasafn Íslands. Borgarskjalavörður benti á að ósamræmi væri í texta
Read moreMyndasetur.is
Mynd úr safni Arnods Péturssonar af árflóðinu 1948. Á myndasetur.is er fjöld mynda frá flóðunum 1948 og 1968. Á Vori í Árborg 10. maí var í ljósmyndavefur Héraðsskjalasafns Árnesinga, myndasetur.is opnaður í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á vefnum eru nú um 45.000
Read moreSkjöl íþróttafélaga
Í dag 20. apríl 2013 á Íþróttaþingi 2013 var árangur af átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um söfnun íþróttaskjala kynntur og útgáfu skýrslunnar Skjöl íþróttafélaga í héraðsskjalasöfnum á Íslandi var hleypt út á netið. Átaksverkefnið
Read moreBréf úr fangelsi – upplestur fimmtugs bréfs Martin Luther King Jr.
Þriðjudaginn 16. apríl 2013 kl. 13.00 tekur Borgarskjalasafn Reykjavíkur, í samvinnu við Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi, þátt í alþjóðlegum viðburði Borgarskjalasafnsins og bókasafnsins í Birmingham, Alabama. Þann dag verður hið áhrifamikla „Bréf úr Birmingham fangelsi“ lesið upp á yfir 200
Read more