Nú stendur yfir í Lundúnum ráðstefna um opna stjórnsýslu og er fyrsta deginum varpað í beinni útsendingu á netinu. Ráðstefnan er á vegum Open Government Partnership. Um er að ræða áhugavert efni sem varðar allan almenning. M.a. er fjallað um aðgang
Read moreRáðstefna Félags Héraðsskjalavarða haldin í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs ávarpar ráðstefnugesti og setur ráðstefnuna. Dagana 23. og 24. september tekur Héraðsskjalasafn Kópavogs á móti fulltrúum systurstofnana sinna af öllu landinu á ráðstefnu sem haldin er í stúkunni við Kópavogsvöllinn. Á ráðstefnunni eru málstofur þar
Read moreHvatt til breytinga á reglum
Langtímavarsla rafrænna gagna er eitt af verkefnum héraðsskjalasafnanna þar sem sveitarfélög mynda slík gögn. Þjóðskjalasafn Íslands hefur ákveðið að taka upp aðferð Ríkisskjalasafns Danmerkur við slíka varðveislu og felst hún í því að halda gögnunum annars vegar á einfölduðu rafrænu
Read moreBlái skjöldurinn – málstofa
ICOM á Íslandi stóð fyrir málstofu um Bláa skjöldinn á Íslandi 6. júní 2013 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Var þar fjallað um vernd menningarverðmæta í átökum og náttúruhamförum. Málstofan var fjölsótt fólki úr söfnum, skjalasöfnum og bókasöfnum víða að af
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 2013 – opið hús
Sunnudaginn 9. júní er Alþjóðlegi skjaladagurinn (International Archives Day) haldinn hátíðlegur í sjötta sinn. Skjalasöfn um allan heim taka þátt með einum eða öðrum hætti og af þessu tilefni verður í dag, föstudaginn 6. júní kl. 14-16, opið hús í
Read moreSkjöl gegn eldsvoða sett á netið
Elsta brunavirðing á húsnæði Landspítalans við Hringbraut 21. desember 1930. Opna 348 úr Brunabótatryggingar húsa nr. 1631-2520. Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú gert aðgengilegt á vef sínum brunabótavirðingar húsa í Reykjavík allt frá árinu 1811 til ársins 1981 og er það
Read more