Þessi skjöl sem sjást á myndinni fundust inni í vegg á 100 ára gömlu húsi í Reykjavík þegar iðnaðarmenn unnu að endurbótum á því. Þeir komu þeim til varðveislu á Borgarskjalasafn. Ekki liggur fyrir vitneskja um hver setti skjölin inn
Read moreSkjalasafn Alþingis – leyndarskjalasafn?
Þeir Íslendingar sem gegnt hafa störfum leyndarskjalavarðar eða Gehejmearkivar hjá Danakonungi: Árni Magnússon, staðgengill í fjarveru Rostgaards 1725-1730, Grímur Jónsson Thorkelín leyndarskjalavörður 1791-1829 og Finnur Magnússon leyndarskjalavörður 1829-1847. Við breytingu á lögum um opinber skjalasöfn árið 2014 féll niður skylda
Read moreMiðlunarverkefni á héraðsskjalasöfnunum
15.000.000 voru settar á fjárlög ársins 2016 eyrnamerkt miðlunarverkefnum á héraðsskjalasöfnunum. Í auglýsingum eftir umsóknum kom fram að skönnun og miðlun skjala sem eru frá því fyrir 1930 njóti forgangs við úthlutun. Alls bárust 19 umsóknir frá 15 héraðsskjalasöfnum. Samtals
Read moreSkjöl Slippstöðvarinnar á Akureyri afhent
Það er mikið um að vera í Héraðsskjalasafninu á Akureyri þessa dagana. Tólf vörubretti af skjölum komu þar í hús í gær og er nú unnið að því að koma skjölunum fyrir í hillur. Teikninstofan Aflvís á Akureyri hafði um
Read moreStarfsemi héraðsskjalasafna líður skort
Vanræksla vegna langvarandi fjársveltis í opinberri skjalavörslu er vandi sem er að miklu leyti hulinn almenningssjónum og nær ekki þeirri tilfinningaþrungnu athygli sem atburðir og örlög einstaklinga fá í fjölmiðlum. Þessum vanda mætti líkja við burðarstoð sem stöðugt gengur á
Read moreÞjóðskjalasafni breytt í lundabúð?
Stjórn Félags héraðsskjalavarða sendi frá sér eftirfarandi áskorun til alþingismanna 11. desember 2015: Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og
Read more