Snorri Guðjón Sigurðsson, Hrafn Sveinbjarnarson, Svanhildur Bogadóttir, Þorsteinn Tryggvi Másson og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir. Á myndina vantar Sigurð Hannesson. Aðalfundur Félags hérðasskjalavarða á Íslandi var haldin 10. nóvember 2011. Unnar Ingvarsson var kjörinn fundarstjóri og Hrafn Sveinbjarnarson fundarritari. Stjórn greindi
Read moreRáðstefna Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Héraðsskjalaverðir og starfsmenn héraðsskjalasafna heimsóttu Höfða í hádegishléi og fengu að skoða húsið undir tryggri leiðsögn Önnu K. Kristinsdóttur móttökufulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Hér má sjá hópinn samankominn á tröppunum. Ráðstefna Félags héraðskjalavarða á Íslandi hófst í morgun, 10. nóvember 2011.
Read moreUNESCO viðurkennir mikilvægi skjalasafna í nútímasamfélagi
Allsherjarráðstefna Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, samþykkti í gær 7. nóvember 2011 Almennu skjalasafnayfirlýsinguna sem Alþjóða skjalaráðið hefur sett fram. Þessi ákvörðun skiptir nokkru máli í þeirri viðleitni að auka almennan skilning á skjalasöfnum. Hún gefur tilefni til þess að vekja
Read moreBréf Björgvins Guðmundssonar tónskálds
Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur afhendir Aðalbjörgu Sigmarsdóttur bréf Björgvins Guðmundssonar tónskálds. Fimmtudaginn 20. október afhenti Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarfræðingur Ph.d. fyrir hönd Tónlistarsafns Íslands Héraðsskjalasafninu á Akureyri nokkur bréf sem Björgvin Guðmundsson tónskáld skrifaði vini sínum Guttormi J. Vigfússyni skáldi í Lunar,
Read moreLogum sleikt Biblía fær vist í héraðsskjalasafni
Nýlega var Héraðsskjalasafni Svarfdæla færð ljósprentun af Guðbrandsbiblíu. Númer 35 af 500 tölusettum eintökum, sem gerð voru. Saga hennar er sú að hún var gefin Vallakirkju 1958 af Stefaníu og Valdimar Snævarr, foreldrum þáverandi prests á Völlum. Þessi biblía var
Read moreFræðsla – Varðveisla stafrænna ljósmynda í einkaeigu
Of algengt er að stafrænar fjölskyldumyndir glatist vegna hruninna diska og annarra áfalla. Hægt er að draga úr líkum á gagnatapi með góðum undirbúningi og miðar listinn hér fyrir neðan að því að þú getir verið í stakk búinn til
Read more