Ráðstöfun yfir 14 milljóna króna óútskýrð
Stjórn Félags héraðsskjalavarða hefur sent mennta- og menningarmálaráðherra bréf dags. 20. júní 2012 vegna fjárframlaga ríkisins til héraðsskjalasafna. Fjárframlaginu sem er á fjárlögum ár hvert hefur verið úthlutað til héraðsskjalasafnanna af Þjóðskjalasafni Íslands. Héraðsskjalaverðir gerðu árið 2009 alvarlegar athugasemdir við
Read moreÁhöld um upplýsingarétt almennings og traust stjórnvalda
Civitas veri eða Borgríki sannleikans, mynd af titilsíðu hins útópíska táknmyndakvæðis 1609 sem ort var af Frakkanum Bartolomeo Del Bene (1515-1595). Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor hélt 27. júní 2012 erindi á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands um nýlega könnun
Read moreSkjalamálefni grunnskóla í deiglunni
F.v. Soffía og Guðmunda með hluta skjalanna. Félag héraðsskjalavarða hefur að undanförnu lagt nokkra áherslu á skjalavörslumálefni grunnskóla og hafa héraðsskjalasöfn tekið til hendinni í þeim efnum. Miðvikudaginn 28. júní sl. afhenti Snælandsskóli í Kópavogi Héraðsskjalasafni Kópavogs fyrstu afhendingu skjala
Read moreÞjóðskjalavörður lætur af störfum
Ólafi Ásgeirssyni þjóðskjalaverði hefur að eigin ósk verið veitt lausn frá embætti frá 1. júní 2012. Ólafur er cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1971. Hann hefur verið þjóðskjalavörður frá 1. desember 1984 og á þeim tíma gengt ýmsum
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní
Laugardaginn 9. júní er Alþjóðlegi skjaladagurinn sem skjalasöfn um allan heim taka þátt í með einum eða öðrum hætti. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Á Íslandi taka
Read more