ICOM á Íslandi stóð fyrir málstofu um Bláa skjöldinn á Íslandi 6. júní 2013 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Var þar fjallað um vernd menningarverðmæta í átökum og náttúruhamförum. Málstofan var fjölsótt fólki úr söfnum, skjalasöfnum og bókasöfnum víða að af
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 2013 – opið hús
Sunnudaginn 9. júní er Alþjóðlegi skjaladagurinn (International Archives Day) haldinn hátíðlegur í sjötta sinn. Skjalasöfn um allan heim taka þátt með einum eða öðrum hætti og af þessu tilefni verður í dag, föstudaginn 6. júní kl. 14-16, opið hús í
Read moreSkjöl gegn eldsvoða sett á netið
Elsta brunavirðing á húsnæði Landspítalans við Hringbraut 21. desember 1930. Opna 348 úr Brunabótatryggingar húsa nr. 1631-2520. Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur nú gert aðgengilegt á vef sínum brunabótavirðingar húsa í Reykjavík allt frá árinu 1811 til ársins 1981 og er það
Read moreNýr héraðsskjalavörður á Austurlandi
Bára Stefánsdóttir og Hrafnkell Lárusson fyrir framan safnahúsið á Egilsstöðum. Þann 1. maí s.l. tók Bára Stefánsdóttir við starfi forstöðumanns hjá Héraðsskjalasafni Austurlands á Egilsstöðum. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur að mennt, hefur auk þess kennsluréttindi og stundar MA-námi í
Read moreNýtt smárit Héraðsskjalasafns Kópavogs og Sögufélags Kópavogs
Þórður Guðmundsson formaður Sögufélags Kópavogs flettir í Kömpum í Kópavogi. Í dag, 28. maí, kom úr prentun annað ritið í röð smárita útgefnum af Héraðsskjalasafni Kópavogs og Sögufélagi Kópavogs, og ber það titilinn Kampar í Kópavogi. Höfundur þess er Friðþór Eydal,
Read moreSynjun aðgengis að skjölum yngri en 110 ára á héraðsskjalasöfnum
Að bréflegri ósk Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar hafa forsætisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti sett fram túlkun sína á ákvæðum nýrra upplýsingalaga, þ.e. nokkurra þeirra sem lúta að breytingum á lögum um Þjóðskjalasafn Íslands. Borgarskjalavörður benti á að ósamræmi væri í texta
Read more