Fræðslufundur um skjalavörslu leikskóla

Þann 3. desember 2014 var haldinn fræðslufundar Félags hérðasskjalavarða á Íslandi um skjalavörslu leikskóla fyrir héraðsskjalaverði, forsvarsmenn leikskólamála hjá sveitarfélögum og leikskólastjóra. Átján héraðsskjalaverðir tengdust saman gegnum fjarfundarbúnað á fimmtán stöðum hringinn í kring um landið og voru ríflega 70

Read more

Ljósmyndavefur Austfirðinga

Í maílok 2014 hleypti Héraðsskjalasafn Austfirðinga af stokkunum ljósmyndavef á þessari slóð myndir.heraust.is. Á vefnum eru um 55 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands, sem er sérstök deild innan Héraðsskjalasafnsins. Þar er hægt að skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum

Read more