Þann 3. desember 2014 var haldinn fræðslufundar Félags hérðasskjalavarða á Íslandi um skjalavörslu leikskóla fyrir héraðsskjalaverði, forsvarsmenn leikskólamála hjá sveitarfélögum og leikskólastjóra. Átján héraðsskjalaverðir tengdust saman gegnum fjarfundarbúnað á fimmtán stöðum hringinn í kring um landið og voru ríflega 70
Read moreRáðstefna Félags Héraðsskjalavarða á Íslandi í Vestmannaeyjum
Árleg ráðstefna starfsmanna héraðsskjalasafna landsins var haldin dagana 24.-26. september 2014 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Tuttugu og tveir þátttakendur voru á ráðstefnunni. Þátttakendur voru: Aðalbjörg Sigmarsdóttir Bára Stefánsdóttir Birna Mjöll Sigurðardóttir Einar Magnússon Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir Gísli Jón Kristjánsson Guðfinna
Read moreNýr héraðsskjalavörður Skagfirðinga
Sólborg Una Pálsdóttir tók til starfa sem nýr héraðsskjalavörður Skagfirðinga nú í ágúst. Hún er sagnfræðingur frá Háskóla Ísland. Árið 2003 útskrifaðist hún með MSc. gráðu í upplýsingatækni í fornleifafræði (Archaeological information System) frá Háskólanum í York og hefur einnig
Read moreNý lög um opinber skjalasöfn
Ný lög nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn hafa verið sett nú í maí og leysa af hólmi lög nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Íslands og að nokkru upplýsingalög nr. 50/1996, en með nýjum upplýsingalögum nr. 140/2012 var tekin sú ákvörðun að danskri
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 2014
Mánudaginn 9. júní er Alþjóðlegi skjaladagurinn sem skjalasöfn um allan heim taka þátt í með einum eða öðrum hætti. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Á Íslandi
Read moreLjósmyndavefur Austfirðinga
Í maílok 2014 hleypti Héraðsskjalasafn Austfirðinga af stokkunum ljósmyndavef á þessari slóð myndir.heraust.is. Á vefnum eru um 55 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands, sem er sérstök deild innan Héraðsskjalasafnsins. Þar er hægt að skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum
Read more