Samtök landsnefnda Bláa skjaldarins og Haítí

Samtök landsnefnda Bláa skjaldarins (ANCBS) vilja aðstoða Haítíbúa og auglýsa eftir sjálfboðaliðum úr hópi sérfræðinga t.d. skjalavörðum, forvörðum, safnvörðum, bókavörðum, arkítektum o.fl. til endurheimtar, endurreisnar og viðgerða á bókasöfnum, skjalasöfnum, söfnum, minnismerkjum og minjastöðum. Sjá nánar í yfirlýsingu samtaka landsnefnda

Read more

Jólasýning Héraðsskjalasafns Austfirðinga

Héraðsskjalasafn Austfirðinga birtir reglulega á heimasíðu sinni (www.heraust.is) myndasýningar sem jafnan innihalda myndir úr safni Ljósmyndasafns Austurlands, en það safni er hýst hjá héraðsskjalasafninu. Nýlega birtist myndasýning á heimasíðu safnsins. Sýningin nefnist einfaldlega Jólasýning (og má finna hana undir flipanum Myndir efst

Read more

Skjöl frá Þingvallahreppi hinum forna

Þann 11. desember sl. voru Héraðsskjalasafni Árnesinga afhent skjöl tveggja hreppstjóra úr Þingvallahreppi hinum forna, sem nú er hluti af sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Þetta voru skjöl Jónasar Halldórssonar frá Hrauntúni (hreppstjóri 1879-1923) og Einars Halldórssonar frá Kárastöðum (hreppstjóri 1923-1947). Sonur og

Read more