Þann 7. janúar sl. birti dómsmálaráðuneyti Bretlands fréttatilkynningu um þau áform að auka við gildissvið upplýsingalaga Breta (FOI eða Freedom of Information Act) til að gefa almenningi kost á að fylgjast betur með stjórnvöldum og fleiri opinberum aðilum. Breytingarnar munu
Read moreStaða Þjóðskjalasafns Brasilíu rýrð
Eftir kosningar í desember í Brasilíu hefur verið tilkynnt opinberlega að Þjóðskjalasafn Brasilíu Arquivo Nacional verði flutt undan forsetaembættinu, þar sem það hefur verið frá árinu 2000 og undir dómsmálaráðuneytið þ.e. því verður hnikað niður á við og til hliðar.
Read moreHvar eru konurnar?
Gestir á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga hafa aldrei verið fleiri en árið 2010. Alls komu 1656 manns á safnið í leit að upplýsingum á árinu og eru þá ekki taldir með þeir sem unnu að fræðistörfum fyrir Byggðasögu Skagafjarðar á árinu. Athygli
Read moreReglur um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala
Þann 30. desember sl. voru auglýstar í Stjórnartíðindum nýjar reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskyldra aðila og tóku þær gildi þann 1. janúar 2011. Reglur þessar gilda um embætti forseta Íslands, Alþingi, Hæstarétt, dómstóla, Stjórnarráðið og þær
Read moreAthugasemdir við drög að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands
Héraðsskjalaverðir allra 20 héraðsskjalasafna á landinu hafa sameiginlega sent Mennta- og menningarmálaráðuneyti athugasemdir við drög að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands. Um nokkurn tíma hefur verið unnið að heildarendurskoðun á lögum um Þjóðskjalasafn Íslands. Drögin eru nú aðgengileg á
Read moreGömul íslensk jólakort í tölvupósti
borg_jolakort1 Sendu vinum um allan heim gömul íslensk jólakort í tölvupósti Borgarskjalasafn Reykjavíkur býður nú öllum að senda rafræn jólakort á vefnum sér að kostnaðarlausu. Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20. aldar og hægt að senda
Read more