borg_jolakort1
Sendu vinum um allan heim gömul íslensk jólakort í tölvupósti
Borgarskjalasafn Reykjavíkur býður nú öllum að senda rafræn jólakort á vefnum sér að kostnaðarlausu. Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20. aldar og hægt að senda með jólakveðju á 33 tungumálum.
Jólakortin eru úr stóru póstkortasafni Sveinbjörns Jónssonar sem Kristín S. Árnadóttir afhenti safninu vorið 2004 og spannar kortasafnið alla 20. öldina.
Smelltu hér til þess að senda jólakort.
Hér gefur að líta tvö sýnishorn.
SB
Gömul íslensk jólakort í tölvupósti