Héraðsskjalasafn Árnesinga fékk afhent skjöl Lindarfélagsins þann 17. febrúar 2011. Fyrrum skólahús Húsmæðraskólans á Laugarvatni, Lindin, er eitt af sögufrægari húsum á staðnum. Elsti hluti hússins var reistur fyrir Ragnar Ásgeirsson ráðunaut sem kom að Laugarvatni á vegum Búnaðarfélags Íslands
Read moreÍslendingurinn – safnanótt í Reykjavík og Kópavogi föstudaginn 11. febrúar
Hin árlega safnanótt á höfuðborgarsvæðinu verður haldin nú á föstudaginn og hefst dagskráin kl. 19:00 og lýkur á miðnætti. Dagskrá safnanæturinnar 2011 Héraðsskjalasafn Kópavogs verður með opið hús að Hamraborg 1 og litla ljósmyndasýningu undir titlinum Íslendingurinn í Kópavogi. Íslendingurinn sem
Read moreKostnaður við langtímavörslu stafrænna gagna fer úr böndunum
Kostnaður við gerð stafræns kerfis til söfnunar, varðveislu og aðgengis almennings að skjölum alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum hefur skv. frétt Washington Post 6. febrúar sl. blásið út og náð 1,4 milljörðum dollara og talið er að verkefnið geti farið 41% fram
Read moreSkjalfræðinám við Háskóla Íslands eflt
Fagnaðarefni er að kennsla í skjalfræði sem aukagrein í sagnfræði hefst nú í haust við Háskóla Íslands. Erlendis er slík menntun oft veitt í háskólum á þennan hátt en í fjölmennum löndum þar sem sérstaklega er vandað til eru sérstakir
Read moreAtvinnuskapandi verkefni við skráningu og frágang ljósmynda
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, Héraðsskjalasafn Ausfirðing og Héraðsskjalasafn Árnesinga sóttu eftir því að fjárlaganefnd Alþingis leggði fjármuni í nýtt atvinnuskapandi verkefni við skönnun og skráningu á ljósmyndum í vörslu safnanna. Á skjalasöfnunum var þegar fyrir þekking til að vinna verkefnið. Á fjárlögum
Read moreDrög að lögum um Þjóðskjalasafn mæta óánægju héraðsskjalavarða
Héraðsskjalaverðir hafa í umsögnum brugðist við drögum að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands sem unnið hefur verið að af starfshópi er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra skipaði 24. september 2008 til að vinna að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands. Í
Read more