Haraldarvaka í Vestmannaeyjum

100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Haraldur var hvatamaður að stofnun héraðsskjalasafns í Vestmannaeyjum og héraðsskjalavörður Vestmannaeyinga frá 1980 til 1989. Hann var þá farin á eftirlaun frá

Read more

Fræðslufundur um skjalamál grunnskóla

Miðvikudaginn 24. ágúst 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða á Íslandi fræðslufund um skjalamál grunnskóla. Fundurinn var haldinn í Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað og voru rúmlega 60 þátttakendur á fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Þátttakendur voru skólastjórar, starfsmenn grunnskóla, sveitarfélaga,

Read more

Skyggnst til baka

Frá byggingu brúar yfir Eyvindará. Myndin er tekin 2001 og er úr myndasafni Huldu Jónsdóttur frá Freyshólum. Vakin er atygli á nýrri ljósmyndasýningu á vef Héraðsskjalasafns Austurlands. Á sýningunni, sem nefnist Skyggnst til baka, koma margir ljósmyndarar við sögu. Myndirnar

Read more