100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Haraldur var hvatamaður að stofnun héraðsskjalasafns í Vestmannaeyjum og héraðsskjalavörður Vestmannaeyinga frá 1980 til 1989. Hann var þá farin á eftirlaun frá
Read moreNýtt námskeið um skjalavörslu grunnskóla
Annað námskeið um skjalavörslu grunnskóla á vegum Félags héraðsskjalavarða á Íslandi verður haldið 12. október n.k. Námskeiðið verður með sama sniði og námskeið sem haldið var miðvikudaginn 24. ágúst 2011. Fundurinn verður haldinn gegnum fjarfundabúnað og er ætlaður skólastjórum, starfsmönnum
Read moreFlutningar hafnir hjá Héraðsskjalasafni Kópavogs
Hrafn Sveinbjarnarson, Eknarin Thuriwan og Kristín Stella Lorange kasta mæðinni áður en raðað er á næsta bretti. Gunnar Marel Hinriksson og Hrafn Sveinbjarnarson langt komnir með að fylla eitt brettið. Hrafn Sveinbjarnarson ásamt brettum nr. 10-14. Eftir
Read moreVestnorræna skjalaþingið í Gjógv
Skjalaverðir frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku bera nú saman bækur sínar á fimmta vestnorræna skjalaþinginu, sem að þessu sinni er haldið í Gjógv á Austurey í Færeyjum. Vestnorræna skjalaþingið er haldið þriðja hvert ár og skiptast löndin á að
Read moreFræðslufundur um skjalamál grunnskóla
Miðvikudaginn 24. ágúst 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða á Íslandi fræðslufund um skjalamál grunnskóla. Fundurinn var haldinn í Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað og voru rúmlega 60 þátttakendur á fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Þátttakendur voru skólastjórar, starfsmenn grunnskóla, sveitarfélaga,
Read moreSkyggnst til baka
Frá byggingu brúar yfir Eyvindará. Myndin er tekin 2001 og er úr myndasafni Huldu Jónsdóttur frá Freyshólum. Vakin er atygli á nýrri ljósmyndasýningu á vef Héraðsskjalasafns Austurlands. Á sýningunni, sem nefnist Skyggnst til baka, koma margir ljósmyndarar við sögu. Myndirnar
Read more