Hýsing opinberra gagna í skýi

Það virðist stundum vefjast fyrir mönnum hvaða reglur og lög gilda um hýsingu/vistun opinberra gagna stjórnvalda í svokölluðu skýi. Opinber skjöl eru ekki öll aðgengileg almenningi, þau eru öll þau gögn sem myndast við starfsemi stjórnvalda hvort heldur trúnaðargögn eða gögn sem

Read more

Nýtt smárit í Kópavogi

  Leifur Reynisson með ritið Út er komið ritið Landnemar í Kópavogi eftir Leif Reynisson sagnfræðing, fjórða heftið í ritröð Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Í því segir frá bræðrunum Finnjóni og Sveini Mósessonum og frumbýlingsárum þeirra í Kópavogi, en þeir

Read more

Skjalasafn Alþingis – leyndarskjalasafn?

Þeir Íslendingar sem gegnt hafa störfum leyndarskjalavarðar eða Gehejmearkivar hjá Danakonungi: Árni Magnússon, staðgengill í fjarveru Rostgaards 1725-1730, Grímur Jónsson Thorkelín leyndarskjalavörður 1791-1829 og Finnur Magnússon leyndarskjalavörður 1829-1847. Við breytingu á lögum um opinber skjalasöfn árið 2014 féll niður skylda

Read more