Það er mikið um að vera í Héraðsskjalasafninu á Akureyri þessa dagana. Tólf vörubretti af skjölum komu þar í hús í gær og er nú unnið að því að koma skjölunum fyrir í hillur. Teikninstofan Aflvís á Akureyri hafði um
Read moreStarfsemi héraðsskjalasafna líður skort
Vanræksla vegna langvarandi fjársveltis í opinberri skjalavörslu er vandi sem er að miklu leyti hulinn almenningssjónum og nær ekki þeirri tilfinningaþrungnu athygli sem atburðir og örlög einstaklinga fá í fjölmiðlum. Þessum vanda mætti líkja við burðarstoð sem stöðugt gengur á
Read moreÞjóðskjalasafni breytt í lundabúð?
Stjórn Félags héraðsskjalavarða sendi frá sér eftirfarandi áskorun til alþingismanna 11. desember 2015: Þjóðskjalasafn Íslands er þjónustustofnun og skjalasafn íslensku þjóðarinnar þar sem varðveitt eru og höfð aðgengileg allflest mikilvægustu skjöl um réttindi og sögu lands og þjóðar fyrr og
Read moreReglur um grunnþætti opinberrar skjalavörslu
Endurskoðaðar reglur um málalykla, skjalavistunaráætlanir og frágang pappírsskjala hafa verið auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda. Reglurnar voru staðfestar af Mennta- og menningarmálaráðherra 9. júní 2015 og tóku gildi 1. júlí 2015. Reglur um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila nr. 571/2015 Reglur um málalykla afhendingarskyldra
Read moreKonur á vettvangi karla – afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Sýningin Konur á vettvangi karla er afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga. Árið 1915 fengu konur og vinnumenn kosningarétt til Alþingiskosninga – þessum tímamótum hefur verið fagnað með ýmsum hætti á árinu. Réttindabarátta kvenna nær þó bæði lengra aftur og allt fram til
Read moreSýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri
Í húsi Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns var farandsýningin „Vér heilsum glaðar framtíðinni“ opnuð 2.nóvember en hún er hluti samnefndrar sýningar er opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 16. maí síðastliðinn. Sýningin er liður í því að minnast 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á
Read more