Færsla fundargerða hjá sveitarfélögum

Opna í hreppsbók Reykholtsdalshrepps með tíundarskrá, 1643-1785. Elsta varðveitta skjal hrepps á Íslandi. Bókin er í vörslu Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar. Vonandi munu fundargerðir þær sem færðar verða skv. leiðbeiningum Innanríkisráðuneytisins ná a.m.k. 370 ára aldri eins og þessi bók. Innanríkisráðuneytið hefur

Read more

Ungmennafélagið Skallagrímur

Neðri-Sandvík í Borgarnesi. Ljósmynd sem sýnir svæðið eftir að búið er að reisa braggana. Úr albúmi Jóns Guðmundssonar Hundastapa. Ungmennafélagið Skallagrímur hefur afhent skjöl á Héraðsskjalasafn Borgfirðinga. Hér fyrir neðan er stutt umfjöllun um draum félagsins að fá íþróttavöll. Að

Read more

Ungmennafélagið Ólafur Pái

Forsíða Vetrarbrautarinnar 1918-1919, tímarits Ungmennafélagsins Ólafs páa í Laxárdalshreppi, Dalasýslu. Í Héraðsskjalasafni Dalasýslu eru skjöl nokkurra ungmennafélaga varðveitt m.a. Ungmennafélagsins Ólafs Páa er stofnað var 11. febrúar 1909 og starfar það enn. Fundur Umf. Ólafs Páa 7. júní 1925 að

Read more

Ungmennafélagið Egill rauði

Á sumarsamkomu Ungmennafélagsins Egils rauða í Kirkjubólsteigi sennilega árið 1922. Á myndinni sjást tjöld sem reist voru vegna sölu veitinga og fjær eru hestar samkomugesta á beit. Ljósmynd: Björn Björnssson. Enn er minnt á átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og

Read more

Knattspyrnufélagið Hörður

Liðsmenn Knattspyrnufélagsins Harðar og Fótboltafélags Ísafjarðar árið 1922. Síðarnefnda félagið var stofnað árið 1912 og höfðu piltarnir sem stofnuðu Hörð áður sótt æfingar hjá því félagi. Þegar knattspyrnulið bæjarins voru orðin tvö færðist mikið fjör í knattspyrnuiðkunina og voru kappleikir

Read more

Example Widget

This is an example widget to show how the Left sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.

Example Widget

This is an example widget to show how the Right sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.