Illugi Gunnarsson Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði vefinn Einkaskjalasafn.is í húsnæði Þjóðskjalasafns Íslands 16. apríl sl. Einkaskjalasafn.is – samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi er afurð samstarfsverkefnis héraðsskjalasafnnanna 20, Þjóðskjalasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Vinnuhópur var skipaður árið 2012 til
Read moreKallað eftir skjölum kvenna
Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi
Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi aðgengilegt öllum. Yfirlýsing frá Ríkisskjalasafni Noregs á vef Ríkisútvarps Noregs: „Opið heimildaefni er mótefni gegn röngum upplýsingum og bollaleggingum. Með því að opna föðurlandssvikaskjalasafnið vonumst við til þess að stuðla að upplýstri og vitrænni umræðu um hernámsárin.
Read moreFræðslufundur um skjalavörslu leikskóla
Þann 3. desember 2014 var haldinn fræðslufundar Félags hérðasskjalavarða á Íslandi um skjalavörslu leikskóla fyrir héraðsskjalaverði, forsvarsmenn leikskólamála hjá sveitarfélögum og leikskólastjóra. Átján héraðsskjalaverðir tengdust saman gegnum fjarfundarbúnað á fimmtán stöðum hringinn í kring um landið og voru ríflega 70
Read moreRáðstefna Félags Héraðsskjalavarða á Íslandi í Vestmannaeyjum
Árleg ráðstefna starfsmanna héraðsskjalasafna landsins var haldin dagana 24.-26. september 2014 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Tuttugu og tveir þátttakendur voru á ráðstefnunni. Þátttakendur voru: Aðalbjörg Sigmarsdóttir Bára Stefánsdóttir Birna Mjöll Sigurðardóttir Einar Magnússon Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir Gísli Jón Kristjánsson Guðfinna
Read moreNýr héraðsskjalavörður Skagfirðinga
Sólborg Una Pálsdóttir tók til starfa sem nýr héraðsskjalavörður Skagfirðinga nú í ágúst. Hún er sagnfræðingur frá Háskóla Ísland. Árið 2003 útskrifaðist hún með MSc. gráðu í upplýsingatækni í fornleifafræði (Archaeological information System) frá Háskólanum í York og hefur einnig
Read more