Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi aðgengilegt öllum.

Yfirlýsing frá Ríkisskjalasafni Noregs á vef Ríkisútvarps Noregs:
„Opið heimildaefni er mótefni gegn röngum upplýsingum og bollaleggingum. Með því að opna föðurlandssvikaskjalasafnið vonumst við til þess að stuðla að upplýstri og vitrænni umræðu um hernámsárin. Mörg dæmi eru um deilur í kringum útgáfu bóka vegna óskýrleika um heimildir og notkun þeirra. Hjá þessu hefði verið hægt að komast hefðu heimildir verið aðgengilegri þeim sem þurftu á þeim að halda“: http://www.nrk.no/…/derfor-apner-vi-landssvikarkivet-1.1212…

Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi