Jólasýning Héraðsskjalasafns Austfirðinga

Héraðsskjalasafn Austfirðinga birtir reglulega á heimasíðu sinni (www.heraust.is) myndasýningar sem jafnan innihalda myndir úr safni Ljósmyndasafns Austurlands, en það safni er hýst hjá héraðsskjalasafninu. Nýlega birtist myndasýning á heimasíðu safnsins. Sýningin nefnist einfaldlega Jólasýning (og má finna hana undir flipanum Myndir efst

Read more

Skjöl frá Þingvallahreppi hinum forna

Þann 11. desember sl. voru Héraðsskjalasafni Árnesinga afhent skjöl tveggja hreppstjóra úr Þingvallahreppi hinum forna, sem nú er hluti af sveitarfélaginu Bláskógabyggð. Þetta voru skjöl Jónasar Halldórssonar frá Hrauntúni (hreppstjóri 1879-1923) og Einars Halldórssonar frá Kárastöðum (hreppstjóri 1923-1947). Sonur og

Read more

Haustfundur skjalavarða 2009

Dagana 5. og 6. nóvember sl. hittust skjalaverðir frá Þjóðskjalasafni Íslands og héraðsskjalasöfnum landsins á fundi í fundarsal Þjóðskjalasafns. Um var að ræða reglulegan fund skjalavarða, en síðast var slíkur fundur haldinn á Egilsstöðum 29. og 30. apríl sl. Þó

Read more

Manntalsvefur Þjóðskjalasafnsins

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra gangsetti nýjan manntalsvef Þjóðskjalasafns Íslands laugardaginn 14.nóvember 2009 á dagskrá í Þjóðskjalasafni Íslands að Laugavegi 162  í tilefni hins árlega Norræna skjaladags.  Í gangsetningarávarpi sínu gerði menntamálaráðherra að umtalsefni tengslin við upprunann og mikilvægi skjala fyrir minni,

Read more

Norrænn skjaladagur 2009

Hinn árlegi Norræni skjaladagur var haldinn hátíðlegur laugardaginn 14. nóvember 2009. Í tilefni dagsins var, eins og undanfarin ár, settur upp sérstakur vefur Norræna skjaladagsins með söguköflum frá Þjóðskjalasafni Íslands og héraðsskjalasöfnunum. Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Héraðsskjalasafn Kópavogs héldu sameiginlega upp

Read more

Example Widget

This is an example widget to show how the Left sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.

Example Widget

This is an example widget to show how the Right sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.