Þjóðskjalavörður hefur látið birta sex reglur í stjórnartíðindum um skjalavörslu. Fimm þessara reglna gilda meðal annars um sveitarfélög og stofnanir þeirra og fyrirtæki á þeirra vegum. Regla nr. 627 snýr eingögnu að sveitarfélögum og stofnunum þeirra. Reglurnar tóku allar gildi
Read moreÞörf á átaki í skjalavörslumálum skóla
Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum 9. júní 2010 stóð Félag héraðsskjalavarða fyrir málþingi um skjalavörslu leik- og grunnskóla. Málþingið var haldið á Selfossi í húsakynnum Háskólafélags Suðurlands. Í sparnaðarskyni var málþingið haldið í gegnum fjarfundarbúnað og sóttu 14 héraðsskjalaverðir þingið
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní 2010
Félag héraðsskjalavarða stendur fyrir málþingi fyrir héraðsskjalaverði um skjalavörslu leikskóla og grunnskóla í tilefni Alþjóðlega skjaladagsins 9. júní 2010. Fjallað verður um skjalavistunaráætlanir og bréfalykla fyrir leikskóla og grunnskóla og velt upp spurningum um vörsluvanda á því sem myndað er
Read moreLjósmyndasýning Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Ljósmyndasýning Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga verður opnuð á Hótel Varmahlíð, sunnudaginn 6 júní kl. 16:00. Á sýningunni sem ber heitið Hestar og menn er sýnt úrval gömlum ljósmyndum, sem sýna tengsl hestsins við mannlífið á 19. og 20.
Read moreSóknarnefndarátaki miðar ágætlega
Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í byrjun febrúar á þessu ári. Í kjölfarið höfðu bæði Biskup og héraðsskjalaverðir samband við formenn sóknarnefnda þar sem þeir voru hvattir til að skila
Read moreMyndbrot á Vori í Árborg
Myndbrot, ljósmyndasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga og Kaffi Krúsar verður í Kaffi Krús á Vori í Árborg. Á ljósmyndasýningunni getur m.a. að líta myndir Tómasar Jónssonar, Gísla Bjarnasonar og annarra en myndirnar tengjast lífi og starfi fólks á Eyrarbakka, Stokkseyri, Sandvíkurhreppi og
Read more