Skipulags- og byggingafulltrúi Sveitarfélagsins Árborgar afhenti á dögunum skipulagsuppdrátt Selfosskauptúns sem staðfestur var af Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti 2. ágúst 1939 og undirritaður af Ólafi Thors. Uppdrátturinn er 238 x 125,5 sm. og því stærsta afhending á Héraðsskjalasafn Árnesinga á þessu
Read moreKaupmannasamtök Íslands afhenda skjalasafn sitt á Borgarskjalasafn Reykjavíkur
18. nóvember var undirritaður samningur um varðveislu á heildarskjalasafni Kaupmannasamtaka Íslands og forvera þeirra, á Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Við sama tækifæri færðu Kaupmannasamtökin safninu ríflegan styrk til skráningar safnins og kynningar á sögu samtakanna. Það voru þau Benedikt Kristjánsson, formaður Kaupmannasamtakana
Read moreHéraðsskjalasafn Árnesinga 25 ára
Í dag er eru 25 ár frá því að Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður, undirritaði stofnsamþykkt Héraðsskjalasafns Árnesinga og telst 15. nóvember 1985 því formlegur stofndagur héraðsskjalasafnsins. Undirbúning að stofnun Héraðsskjalasafns Árnesinga má þó rekja aftur til vorsins 1982 þegar félag áhugamanna
Read moreHúsfyllir á opnu húsi héraðsskjalasafnanna
Kári lét sitt ekki eftir liggja á Norræna skjaladeginum 2010 og skóp samhljóm milli veðurs og yfirskriftar dagsins, Eins og vindurinn blæs… á opnu húsi 15 hérðasskjalasafna. Það var húsfyllir á Norræna skjaladeginum 2010 í Grófarhúsi laugardaginn 13. nóvember þar
Read moreEins og vindurinn blæs … veggspjald
Skjaladagur.is
Vefur Norræna skjaladagsins 2010 er kominn í loftið. Opinber skjalasöfn á Norðurlöndunum hafa frá árinu 2001 sameinast um árlegan kynningardag sem er annar laugardagur í nóvember. Í ár er samnorrænt þema Veður og loftslag. Mörg skjalasöfn á Norðurlöndum opna hús sín
Read more