Þann 30. desember sl. voru auglýstar í Stjórnartíðindum nýjar reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskyldra aðila og tóku þær gildi þann 1. janúar 2011. Reglur þessar gilda um embætti forseta Íslands, Alþingi, Hæstarétt, dómstóla, Stjórnarráðið og þær
Read moreAthugasemdir við drög að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands
Héraðsskjalaverðir allra 20 héraðsskjalasafna á landinu hafa sameiginlega sent Mennta- og menningarmálaráðuneyti athugasemdir við drög að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands. Um nokkurn tíma hefur verið unnið að heildarendurskoðun á lögum um Þjóðskjalasafn Íslands. Drögin eru nú aðgengileg á
Read moreGömul íslensk jólakort í tölvupósti
borg_jolakort1 Sendu vinum um allan heim gömul íslensk jólakort í tölvupósti Borgarskjalasafn Reykjavíkur býður nú öllum að senda rafræn jólakort á vefnum sér að kostnaðarlausu. Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20. aldar og hægt að senda
Read moreMynd af handboltaliði kvenna í Fram frá 1944
Borgarskjalasafni barst nýverið skjöl frá Lilju Magnúsdóttur í kjölfar auglýsingar þar sem sérstaklega var óskað eftir skjölum kvenna. Í safninu eru ýmis skjöl tengd foreldrum hennar sem voru Helga Eiríksdóttir og Magnús Ágústson, málarameistara. Í safninu eru meistarabréf, hjónaleyfisbréf forseta Íslands um
Read moreAfmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga í tilefni af 25 ára afmæli safnsins var opnuð 1. desember. Á sýningunni getur að líta ljósmyndir í vörslu safnsins, flestar úr söfnum Tómasar Jónssonar, Sigurðar Jónssonar og Jóhanns Þórs Sigurbergssonar, en rúmlega 100.000 myndir hafa verið
Read moreSkrár yfir skjöl Héraðsskjalasafnsins á Akureyri á netinu
Heimasíða Héraðsskjalasafnsins á Akureyri fór í loftið í febrúar á þessu ári og er óhætt að segja að henni hefur verið mjög vel tekið. Lára Ágústa Ólafsdóttir skjalavörður við vinnu sína. Það sem vekur kannski mesta athygli við þessa heimasíðu
Read more