Fagnaðarefni er að kennsla í skjalfræði sem aukagrein í sagnfræði hefst nú í haust við Háskóla Íslands. Erlendis er slík menntun oft veitt í háskólum á þennan hátt en í fjölmennum löndum þar sem sérstaklega er vandað til eru sérstakir
Read moreAtvinnuskapandi verkefni við skráningu og frágang ljósmynda
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, Héraðsskjalasafn Ausfirðing og Héraðsskjalasafn Árnesinga sóttu eftir því að fjárlaganefnd Alþingis leggði fjármuni í nýtt atvinnuskapandi verkefni við skönnun og skráningu á ljósmyndum í vörslu safnanna. Á skjalasöfnunum var þegar fyrir þekking til að vinna verkefnið. Á fjárlögum
Read moreDrög að lögum um Þjóðskjalasafn mæta óánægju héraðsskjalavarða
Héraðsskjalaverðir hafa í umsögnum brugðist við drögum að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn Íslands sem unnið hefur verið að af starfshópi er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra skipaði 24. september 2008 til að vinna að heildarendurskoðun laga um Þjóðskjalasafn Íslands. Í
Read moreBreskum borgurum auðveldað að fylgjast með opinberum stofnunum
Þann 7. janúar sl. birti dómsmálaráðuneyti Bretlands fréttatilkynningu um þau áform að auka við gildissvið upplýsingalaga Breta (FOI eða Freedom of Information Act) til að gefa almenningi kost á að fylgjast betur með stjórnvöldum og fleiri opinberum aðilum. Breytingarnar munu
Read moreStaða Þjóðskjalasafns Brasilíu rýrð
Eftir kosningar í desember í Brasilíu hefur verið tilkynnt opinberlega að Þjóðskjalasafn Brasilíu Arquivo Nacional verði flutt undan forsetaembættinu, þar sem það hefur verið frá árinu 2000 og undir dómsmálaráðuneytið þ.e. því verður hnikað niður á við og til hliðar.
Read moreHvar eru konurnar?
Gestir á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga hafa aldrei verið fleiri en árið 2010. Alls komu 1656 manns á safnið í leit að upplýsingum á árinu og eru þá ekki taldir með þeir sem unnu að fræðistörfum fyrir Byggðasögu Skagafjarðar á árinu. Athygli
Read more