Svokölluð „pappírslaus viðskipti“ og algjörlega rafræn málsmeðferð frá upphafi til enda hafa leitt til þess að fjármálastofnanir í Bandaríkjunum virðast ekki hafa gild skjöl í höndum þegar þeir hyggjast ganga að veðum húsnæðislána. Í þessum vandræðum hefur verið leitað til
Read moreVegleg bókagjöf til Héraðsskjalasafns Kópavogs
Gísli Rafn Ólafsson (t.h.) afhendir Hrafni Sveinbjarnarsyni héraðsskjalaverði elstu bókina í safninu, Tíðindi frá Alþíngi Íslendinga. Fyrsta þíng 1. júlí til 5. ágúst 1845. Annar útgefendanna var Jón Sigurðsson, auknefndur forseti, en 17. júní nk. verða liðin 200 ár frá
Read moreSíðasta ferð Akraborgar – Ljósmyndasafn Akraness
her_akranes_syning_2011 Ljósmyndasafn Akraness opnar í dag sýningu á myndum Helga Daníelssonar í húsakynnum Bókasafns Akraness. Hvetjum áhugasama til að skoða sýninguna. Skagamanninum Helga Daníelssyni (1933-) er ýmislegt til lista lagt en hann er fyrrum yfirlögregluþjónn og fótboltakappi sem hefur í
Read moreUpplýsingalagafrumvarp til meðferðar hjá allsherjarnefnd Alþingis
Úr Já, ráðherra! (Yes, Minister) 1982 Yes Minister: The Skeleton in the Cupboard (Series 3. Episode 3) (1982) James Hacker: Hvernig á ég að útskýra týndu skjölin fyrir „The Mail“? Sir Humphrey Appleby: Tja, þetta er það sem við gerum
Read moreHéraðsskjalaverðir stofna starfshóp um rafræn gögn og varðveislu þeirra
Héraðsskjalaverðir hafa á undanförnum misserum rætt um langtímavarðveislu rafrænna gagna sveitarfélaga; nauðsyn, möguleika, kostnað og tæknilegar forsendur. Tildrög þessa eru m.a. þau að Þjóðskjalasafn Íslands hefur sett fram óskir um að héraðsskjalasöfnin og þau sveitarfélög sem að þeim standa taki
Read moreÚr kössum og koffortum
Kolviðarhóll um 1930. Ljósmyndin er úr safni Miðengissystkinanna og er vafalítið tekin einum af fjölda ferðalaga þeirra um landið. Þann 12. mars opnaði Héraðsskjalasafn Árnesinga ljósmyndasýninguna Úr kössum og koffortum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á sýningunni getur að líta
Read more