Miðvikudaginn 12. október 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða á Íslandi fræðslufund, námskeið, um skjalamál grunnskóla. Námskeiðið var með sama sniði og námskeið sem haldið var í ágúst. Námskeiðið var haldið í Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað og voru um
Read moreSr. Sighvatur Karlsson afhendir skjöl til Héraðsskjalasafns Þingeyinga
Séra Sighvatur Karlsson og Snorri Guðjón Sigurðsson héraðsskjalavörður. Séra Sighvatur Karlsson kom færandi hendi í Hérðasskjalasafn Þingeyinga þann 3. október og afhenti með viðhöfn allar líkræður sem hann hefur flutt í Húsavíkurkirkju og víðar frá því hann tók við embætti
Read moreFjöldi afhendinga á héraðsskjalasöfnin
Það er óhætt að fullyrða að starfsmenn héraðsskjalasafnanna sitji ekki auðum höndum þessa daganna. Fyrstu átta mánuði ársins bárust 475 afhendingar þeim söfnum sem ritstjórar síðunnar höfðu sambandi við. Þetta eru annarsvegar afhendingar frá skilaskyldum aðilum, þ.e. stofnunum á vegum
Read moreHaraldarvaka í Vestmannaeyjum
100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasonar bókavarðar verður minnst í Einarsstofu í anddyri Safnahúss sunnudaginn 2. október kl. 15. Haraldur var hvatamaður að stofnun héraðsskjalasafns í Vestmannaeyjum og héraðsskjalavörður Vestmannaeyinga frá 1980 til 1989. Hann var þá farin á eftirlaun frá
Read moreNýtt námskeið um skjalavörslu grunnskóla
Annað námskeið um skjalavörslu grunnskóla á vegum Félags héraðsskjalavarða á Íslandi verður haldið 12. október n.k. Námskeiðið verður með sama sniði og námskeið sem haldið var miðvikudaginn 24. ágúst 2011. Fundurinn verður haldinn gegnum fjarfundabúnað og er ætlaður skólastjórum, starfsmönnum
Read moreFlutningar hafnir hjá Héraðsskjalasafni Kópavogs
Hrafn Sveinbjarnarson, Eknarin Thuriwan og Kristín Stella Lorange kasta mæðinni áður en raðað er á næsta bretti. Gunnar Marel Hinriksson og Hrafn Sveinbjarnarson langt komnir með að fylla eitt brettið. Hrafn Sveinbjarnarson ásamt brettum nr. 10-14. Eftir
Read more