Sýningarsalurinn í Kópavogsbíói í Félagsheimili Kópavogs. Mánudaginn 10. september hefst í Héraðsskjalasafni Kópavogs sýning um Kópavogsbíó. Kvikmyndahúsið starfaði á árunum 1959-1975. Fyrstu árin eða til 1963 var það bæjarfélagið sjálft sem rak bíóið en 19. apríl það ár samþykkti bæjarstjórn
Read more25 ára starfsafmæli borgarskjalavarðar
Svanhildur Bogadóttir þegar hún var nýtekin við starfi Borgarskjalavarðar Svanhildur Bogadóttir hefur hinn 10. september 2012 starfað sem Borgarskjalavörður Reykjavíkur í 25 ár. Af héraðsskjalavörðum hefur aðeins Aðalbjörg Sigmarsdóttir á Akureyri hærri starfsaldur. Svanhildur er úr Kópavogi, fædd árið
Read moreGerðabækur Seltjarnarneshrepps lánaðar til afritunar
Á skrifstofu Seltjarnarneskaupstaðar: Ása Þórðardóttir afhendir Hrafni Sveinbjarnarsyni lánsbækurnar 4. september 2012. Þriðjudaginn 4. september 2012 undirrituðu Ása Þórðardóttir stjórnsýslustjóri Seltjarnarneskaupstaðar og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður Kópavogs samning um lán fundargerðabóka hreppsnefndar og bygginganefndar Seltjarnarneshrepps frá 1875 til 1948 til afritunar
Read moreFólkið í kaupstaðnum – Akureyrarkaupstaður 150 ára
Héraðsskjalasafnið á Akureyri. Föstudaginn 24. ágúst var opnuð sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri, Fólkið í kaupstaðnum, sem sett var upp í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Hátíðarhöldin í bænum standa yfir allt árið en sérstök afmælisvaka er dagana 24. ágúst til
Read moreTæplega 900 afhendingar árið 2011
Héraðsskjalasöfnin halda öll aðfangabækur en í þær eru skráðar allar afhendingar til safnanna, hvort heldur þær eru frá skilaskyldum aðilum, t.d. sveitarfélögunum og stofnunum þeirra, ýmsum félögum s.s. íþrótta- og kvenfélögum auk afhendinga frá fyrirtækjum og einstaklingum. Árið 2011 bárust
Read moreFram í dagsljósið – Hinsegin saga í skjölum
Borgarskjalasafn Reykjavíkur opnar miðvikudaginn 8. ágúst 2012 kl. 17.00 sýninguna Fram í dagsljósið – Hinsegin saga í skjölum, í Tjarnarsal Ráðhúss og eru allir velkomnir á opnunina eða að heimsækja hana síðar. Á sýningunni eru sýnd á spjöldum og í sýningarkössum
Read more