Forsíða Vetrarbrautarinnar 1918-1919, tímarits Ungmennafélagsins Ólafs páa í Laxárdalshreppi, Dalasýslu. Í Héraðsskjalasafni Dalasýslu eru skjöl nokkurra ungmennafélaga varðveitt m.a. Ungmennafélagsins Ólafs Páa er stofnað var 11. febrúar 1909 og starfar það enn. Fundur Umf. Ólafs Páa 7. júní 1925 að
Read moreUngmennafélagið Egill rauði
Á sumarsamkomu Ungmennafélagsins Egils rauða í Kirkjubólsteigi sennilega árið 1922. Á myndinni sjást tjöld sem reist voru vegna sölu veitinga og fjær eru hestar samkomugesta á beit. Ljósmynd: Björn Björnssson. Enn er minnt á átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og
Read moreKnattspyrnufélagið Hörður
Liðsmenn Knattspyrnufélagsins Harðar og Fótboltafélags Ísafjarðar árið 1922. Síðarnefnda félagið var stofnað árið 1912 og höfðu piltarnir sem stofnuðu Hörð áður sótt æfingar hjá því félagi. Þegar knattspyrnulið bæjarins voru orðin tvö færðist mikið fjör í knattspyrnuiðkunina og voru kappleikir
Read moreUngmennafélagið Máni á Nesjum
Enn leitum við í kistu ungmennafélaga í tengslum við 100 ára afmæli ÍSÍ og átak íþróttahreyfingarinnar og Félags héraðsskjalavarða um söfnun á skjölum íþróttafélaga. Að þessu sinni drepum við niður fæti í Austur-Skaftafellssýslu í skjölum sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafni
Read moreHestamannafélagið Léttir á Akureyri
Ungir knapar á krakkadegi Léttis 1973. Hestaíþróttafélög er fjölmörg innan vébanda ÍSÍ. Í tengslum við átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og ÍSÍ, sem fagnar 100 ára afmæli á þessu ári, hafa nokkur hestamannafélög afhent skjöl á héraðsskjalasöfnin til viðbótar við
Read moreSýning á dögum myrkurs
Dagar myrkurs verða haldnir á Austurlandi dagana 1.-11. nóvember nk. Framlag Safnahússins til þessa viðburðar verður myndasýning sem ber yfirskriftina Þekkir þú myndina?Myndirnar á sýningunni (sem er í powerpoint-formi) eru frá ýmsum tímum en hluti þeirra sýnir óþekkt fólk og/eða staði. Gestum mun gefast
Read more