Mynd úr safni Arnods Péturssonar af árflóðinu 1948. Á myndasetur.is er fjöld mynda frá flóðunum 1948 og 1968. Á Vori í Árborg 10. maí var í ljósmyndavefur Héraðsskjalasafns Árnesinga, myndasetur.is opnaður í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á vefnum eru nú um 45.000
Read moreSkjöl íþróttafélaga
Í dag 20. apríl 2013 á Íþróttaþingi 2013 var árangur af átaksverkefni Félags héraðsskjalavarða á Íslandi og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um söfnun íþróttaskjala kynntur og útgáfu skýrslunnar Skjöl íþróttafélaga í héraðsskjalasöfnum á Íslandi var hleypt út á netið. Átaksverkefnið
Read moreBréf úr fangelsi – upplestur fimmtugs bréfs Martin Luther King Jr.
Þriðjudaginn 16. apríl 2013 kl. 13.00 tekur Borgarskjalasafn Reykjavíkur, í samvinnu við Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi, þátt í alþjóðlegum viðburði Borgarskjalasafnsins og bókasafnsins í Birmingham, Alabama. Þann dag verður hið áhrifamikla „Bréf úr Birmingham fangelsi“ lesið upp á yfir 200
Read moreFræðslufundur um ný upplýsingalög
1. mars fór fram fræðslufundur á vegum Félags héraðsskjalavarða í samvinnu við Reykjavíkurborg fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um ný upplýsingalög nr. 140/2012. Fræðslufundurinn var haldinn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og voru þrettán starfsmenn héraðsskjalasafna á staðnum og níu tengdust fundinum símleiðis. Elín Ósk
Read moreTjón á arfleið Evrópu í nafni réttar til að falla í gleymsku
Drög að reglugerð hjá Evrópusambandinu um persónuupplýsingar miðar að því að eyða eða gera ópersónugreinanleg gögn til að koma í veg fyrir nýtingu þeirra í öðrum tilgangi en upphaflegum, þar á meðal við sögulegar rannsóknir. Félag franskra skjalavarða hefur sett fram
Read moreSkjöl Jóhannesar Kr. Jóhannessonar á Borgarskjalasafni
Skjöl tengd forsetaframboði Jóhannesar Kr. Jóhannessonar (f. 14.06.1885 d. 22.11.1953) voru afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur í dag. Skjölin fundust meðal stórrar bókagjafar frá séra Birni Jónssyni bókasafnara til Bókasafns Akraness og var það Erla Dís Sigurjónsdóttir héraðsskjalavörður sem afhenti skjölin. Jóhannes
Read more