Margir eru nú að taka upp nýjustu útgáfu Windows stýrikerfisins, Windows 10. Erlendis hefur þetta kerfi hlotið gagnrýni þar sem það felur í sér aðferðir sem kunna að ógna gagnaöryggi og einkalífshagsmunum, þ.e. með því að láta lykilþætti í kerfinu
Read moreHýsing opinberra gagna í skýi
Það virðist stundum vefjast fyrir mönnum hvaða reglur og lög gilda um hýsingu/vistun opinberra gagna stjórnvalda í svokölluðu skýi. Opinber skjöl eru ekki öll aðgengileg almenningi, þau eru öll þau gögn sem myndast við starfsemi stjórnvalda hvort heldur trúnaðargögn eða gögn sem
Read moreNýtt smárit í Kópavogi
Leifur Reynisson með ritið Út er komið ritið Landnemar í Kópavogi eftir Leif Reynisson sagnfræðing, fjórða heftið í ritröð Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Í því segir frá bræðrunum Finnjóni og Sveini Mósessonum og frumbýlingsárum þeirra í Kópavogi, en þeir
Read moreIðnaðarmenn hafa bjargað mörgum verðmætunum
Þessi skjöl sem sjást á myndinni fundust inni í vegg á 100 ára gömlu húsi í Reykjavík þegar iðnaðarmenn unnu að endurbótum á því. Þeir komu þeim til varðveislu á Borgarskjalasafn. Ekki liggur fyrir vitneskja um hver setti skjölin inn
Read moreSkjalasafn Alþingis – leyndarskjalasafn?
Þeir Íslendingar sem gegnt hafa störfum leyndarskjalavarðar eða Gehejmearkivar hjá Danakonungi: Árni Magnússon, staðgengill í fjarveru Rostgaards 1725-1730, Grímur Jónsson Thorkelín leyndarskjalavörður 1791-1829 og Finnur Magnússon leyndarskjalavörður 1829-1847. Við breytingu á lögum um opinber skjalasöfn árið 2014 féll niður skylda
Read moreMiðlunarverkefni á héraðsskjalasöfnunum
15.000.000 voru settar á fjárlög ársins 2016 eyrnamerkt miðlunarverkefnum á héraðsskjalasöfnunum. Í auglýsingum eftir umsóknum kom fram að skönnun og miðlun skjala sem eru frá því fyrir 1930 njóti forgangs við úthlutun. Alls bárust 19 umsóknir frá 15 héraðsskjalasöfnum. Samtals
Read more